Hoppa yfir valmynd
10. desember 2004 Utanríkisráðuneytið

Nýtt húsnæði sendiráðs Íslands í Brussel

Opnun nýs húsnæðis sendiráðsins í Brussel
Opnun nýs húsnæðis sendiráðsins í Brussel

Í dag var nýtt húsnæði sendiráðs Íslands í Brussel opnað við hátíðlega athöfn af Davíð Oddssyni, utanríkisráðherra. Sendiráðið er jafnframt fastanefnd Íslands gagnvart Evrópusambandinu og fylgir eftir framkvæmd EES-samningsins gagnvart því. Í dag starfa 20 manns við sendiráðið. Nýja húsnæðið er við Schuman-torgið í Brussel þar sem flestar aðalstofnanir Evrópusambandsins hafa skrifstofur sínar.



Opnun nýs húsnæðis sendiráðsins í Brussel
Opnun nýs húsnæðis sendiráðsins í Brussel

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum