Hoppa yfir valmynd
7. nóvember 2003 Utanríkisráðuneytið

Undirritun stækkunarsamnings EES í Vaduz

Nr. 131

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu


Utanríkisráðherrar EES EFTA ríkjanna, Halldór Ásgrímsson, Jan Petersen, utanríkisráðherra Noregs og Ernst Walch, utanríkisráðherra Liechtenstein, hafa undanfarna daga haft náið samráð um framhald mála vegna stækkunar Evrópska efnahagssvæðisins. Þeir hafa nú tekið ákvörðun um að undirrita stækkunarsamning EES næstkomandi þriðjudag, 11. nóvember. Samningurinn verður undirritaður í Vaduz, höfuðborg Liechtenstein.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 7. nóvember 2003

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum