Hoppa yfir valmynd
6. nóvember 1996 Utanríkisráðuneytið

Utanríkisráðherrafundur Barentsráðsins

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
_____________


Nr. 086



Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra, sat fjórða utanríkisráðherrafund Barentsráðsins er fór fram í Petrozavodsk í
Rússlandi 5.-6. nóvember 1996.

Á fundinum ræddu utanríkisráðherrarnir samstarf aðildarríkja Barentsráðsins og þróun þess.

Yfirlýsing utanríkisráðherrafundar Barentsráðsins er hjálögð.



Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 6. nóvember 1996

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum