Hoppa yfir valmynd
30. september 1996 Utanríkisráðuneytið

Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda á allsh. S.þj.

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu
_____________



Nr. 075



Utanríkisráðherrar Norðurlandanna áttu með sér fund í New York 24. september í tengslum við upphaf allsherjarþings
Sameinuðu þjóðanna.

Ráðherrarnir gáfu út yfirlýsingu, þar sem þeir lögðu áherslu á vilja sinn til að stuðla að styrkingu samtakanna og alþjóðlegrar
samvinnu.

Ráðherrarnir ítrekuðu stuðning sinn við framboð Svía til sætis í öryggisráðinu fyrir tímabilið 1997 - 1998 og lögðu áherslu á
mikilvægi norrænnar þátttöku í því.

Meðfylgjandi er yfirlýsing ráðherranna.



Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 30. september 1996

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum