Fréttir og fréttatilkynningar frá utanríkisráðuneyti

Stiklur um alþjóðamál, 20. tbl. 2007 - 27.12.2007

Á myndinni er Steinunn Guðrún Björgvinsdóttir, friðargæsluliði, sem starfar hjá UNICEF í Jerúsalem.
Í 20. tbl. Stiklna um alþjóðamál er fjallað um aukinn stuðning við UNICEF í Palestínu. Lesa meira

Heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna harmar atvik í máli Erlu Óskar - 19.12.2007

Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur utanríkisráðherra barst í morgun bréf frá heimavarnaráðuneyti Bandaríkjanna í Washington vegna máls Erlu Óskar Arnardóttur Lilliendahl. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 19.12.2007

Dr. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, sendiherra, og Pohamba, forseti Namibíu
Dr. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Namibíu með aðsetur í Pretoríu. Lesa meira

Grannríkjasamráð á sviði öryggis- og varnarmála - 17.12.2007

Í dag, mánudaginn 17. desember, fór fram samsráðsfundur embættismanna Íslands og Bretlands um öryggis- og varnarmál. Lesa meira

Ísland tilkynnir fjórar milljónir Bandaríkjadala í París - 17.12.2007

Íslendingar taka þátt í alþjóðlegri ráðstefnu um efnahagslegan stuðning við Palestínu sem fram fer í París í dag. Lesa meira

Stiklur um menningarmál - 17.12.2007

Dolls and Molls - Sýning Errós í Beijing
Í 29. tbl. Stiklna um menningarmál er fjallað um sýningu á verkum Errós í Beijing og afhendingu Kærleikskúlunnar 2007 í Berlín. Lesa meira

Stofnun stjórnmálasambands við Tonga - 17.12.2007

Stofnun stjórnmálasambands við Tonga

Fastafulltrúar Íslands og Tonga hjá Sameinuðu þjóðunum undirrituðu í New York, föstudaginn 14. desember sl. yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna.

Lesa meira

Stiklur um menningarmál - 12.12.2007

Kjötkrókur og Ólafur Davíðsson, sendiherra
Í 28. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um kynningu á íslenskum jólum í Berlín og ljósmyndasýningu í Brussel. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 19. tbl. 2007 - 12.12.2007

Sendinefndir Íslands og Færeyja
Í 19. tbl. Stiklna um alþjóðamál er fjallað um nýlokinn aðalfund Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Róm. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 12.12.2007

Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, og Micheline Calmy-Rey, forseti Sviss
Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Sviss með aðsetur í Brussel. Lesa meira

Utanríkisráðherra sækir ráðherrafund NATO í Brussel - 7.12.2007

Ráðherrar NATO ríkjanna
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tók þátt í reglulegum ráðherrafundi NATO í Brussel í dag. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 18. tbl. 2007 - 7.12.2007

Ban_cluster_bombs
Í 18. tbl. Stiklna um alþjóðamál er fjallað um gerð samnings um bann við notkun klasasprengja og Þróunarbanka Evrópuráðsins. Lesa meira

Háskólafundaröð: Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur - 6.12.2007

Utanríkisráðherra með háskólarektorum
Næst á dagskrá: Ísland í öryggisráðið - og hvað svo? Föstudaginn 7. desember í Háskóla Íslands kl. 9-11 í Odda, stofu 101. Allir velkomnir!

Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 6.12.2007

Guðmundur Árni Stefánsson, sendiherra, afhenti þriðjudaginn 4. desember sl., utanríkisráðherra Sýrlands, Walid Al Moualem, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Sýrlandi með aðsetur í Svíþjóð. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 5.12.2007

Össur Skaprhéðinsson iðnaðarráðherra með hluta af íslensku þátttakendunum við íslenska sýningarbásinn á orkuþinginu í Róm
Í 30. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um 20. heimsþing Alþjóðaorkuráðsins (World Energy Council, WEC) sem haldið var dagana 11. - 15. nóvember sl. Lesa meira

Þróunarbanki Evrópuráðsins velur Íslending í vísra manna ráð - 5.12.2007

Bankaráð Þróunarbanka Evrópuráðsins valdi á aðalfundi sínum Jón Sigurðsson fv. ráðherra og fv.bankastjóra Norræna fjárfestingabankans í þriggja manna ráð reyndra einstaklinga úr banka- og fjármálalífi Evrópu sem gera mun úttekt á starfsemi bankans og tillögur til úrbóta. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 4.12.2007

Dr. Gunnar Pálsson, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Sri Lanka með aðsetur í Nýju Delí.

Lesa meira

Starfshópur til að vinna drög að tillögu um ógnarmat fyrir Ísland - 3.12.2007

Utanríkisráðherra hefur skipað þverfaglegan starfshóp til að gera vandað og faglegt hættumat fyrir Ísland.

Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 3.12.2007

Askar Capital í samstarf á Indlandi
Í 29. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um opnun skrifstofu fyrirtækisins Askar Capital í Mumbai á Indlandi. Lesa meira

Utanríkisráðherra sækir fund EFTA í Genf - 3.12.2007

EFTA ráðherrar ásamt aðalframkvæmdastjóra EFTA DEC 2007

Í dag tók Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra þátt í reglulegum ráðherrafundi EFTA sem fram fór í Genf. Meginefni fundarins voru fríverslunarsamningar við önnur ríki, stöðumat og forgangsröðun.

Lesa meira

30. alþjóðaráðstefna Rauða krossins og Rauða hálfmánans - 30.11.2007

Fra_undirrituninni
Nú stendur yfir 30. alþjóðaráðstefna Rauða krossins og Rauða hálfmánans í Genf, sem haldin er á fjögurra ára fresti. Ráðstefnan þetta árið er haldin undir yfirskriftinni ?Saman í þágu mannúðar Lesa meira

Nákvæm leit framkvæmd í flugvél N5025 á Reykjavíkurflugvelli - 30.11.2007

Loftfarið N5025 millilenti á Reykjavíkurflugvelli 28. nóvember sl. á leið frá Liverpool til Grænlands. Staðfest er af hálfu tollayfirvalda og lögreglu að tveir tollverðir og einn lögreglumaður fóru um borð í vélina og framkvæmdu nákvæma leit. Lesa meira

Utanríkisráðherra sækir ráðherrafund ÖSE í Madrid - 30.11.2007

Ingibjörg S. Gísladóttir, utanríkisráðherra og Miguel Angel Moratinos, utanríkisráðherra Spánar
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tekur þátt í 15. ráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu, ÖSE, sem hófst í gær í Madríd og lýkur í dag. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 29.11.2007

Dr. Gunnar Pálsson, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Singapúr með aðsetur í Nýju Delí. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 23.11.2007

Gunnar Pálsson, sendiherra Íslands á Indlandi, ásamt fjármálaráðherrum landanna.

Í 28. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um undirritun viljayfirlýsingar milli Glitnir Bank og LNJ Bhilwara Group.

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 23.11.2007

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Í 27. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um íslensk tónverk og ljóð sem kynnt voru á þrennum tónleikum í Berlín og München og nýja bók eftir Wolfgang Müller.

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 23.11.2007

Guðrún Ingimars söngkona, Ursula Dane, Sandra Nass, Hendrik Dane fyrrum sendiherra Þjóðverja á Íslandi og sendiherrahjónin Helga Einarsdóttir og Ólafur Davíðsson.
Í 26. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um Krimi-Tage, glæpasagnadagana í Berlín og glæsilega tónleika í sendiráðsbústaðnum í Berlín.

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 23.11.2007

Stúfur í íslenska skólanum í Helsinki
Í 25. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um menningarvöku í Færeyjum og heimsókn jólasveinsins Stúfs til Helsinki. Lesa meira

Neyðarastoð í Bangladess á vegum Matvælaáætlunar S.þ. - 20.11.2007

Utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 50 þúsund Bandaríkjadölum til neyðarastoðar í Bangladess á vegum Matvælaáætlunar S.þ. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 20.11.2007

Geir Haarde, forsætisráðherra, og Romano Prodi, forsætisráðherra Ítalíu.
Í 27. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um ársfund Íslensk-ítalska viðskiptaráðsins, nýlega undirritaðan Evrópusamning um viðurkenningu og fullnustu dóma í einkamálum og SOLVIT úrlausnarnetið. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 20.11.2007

Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, hefur afhent  trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Túrkmenistan með aðsetur í Moskvu.

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 16.11.2007

Jónas Ingimunndarson, Sigrún Hjálmtýsdóttir og Irina Romishevskaya á tónleikum í sendiráðsbústaðnum
Í 24. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um tónleika Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og Jónasar Ingimundarsonar í Moskvu og málþing rússneskra og íslenskra fræðimanna um íslenskar fornsögur. Lesa meira

Útgáfa íslenskra vegabréfa erlendis - 16.11.2007

Með tilkomu rafrænna vegabréfa hefur móttaka umsókna um íslensk vegabréf utan Íslands einungis farið fram í sendiráðunum í Washington, London, Berlín, Osló, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Lesa meira

Loftrýmisgæsla NATO við Ísland hefst í mars 2008 - 8.11.2007

Í morgun gafst aðildarríkjum NATO kostur á að bjóða fram flugsveitir til loftrýmisgæslu við Ísland næstu þrjú árin. Viðbrögð bandalagsríkja voru mjög jákvæð. Lesa meira

Grannríkjasamráð á sviði öryggis- og varnarmála - 7.11.2007

Mánudaginn 5. nóvember sl. fór fram fyrsti reglulegi samsráðsfundur embættismanna á grundvelli samkomulags Íslands og Danmerkur um samstarf á sviði öryggis- og varnarmála. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 1.11.2007

Arnaldur Indriðason les upp úr bók sinni
Í 23. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um alþjóðlegu myndlistarkaupstefnuna ART FORUM, glæpasagnadaga í Berlín og kynningu á ævisögu Halldórs Laxness í Þýskalandi. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 1.11.2007

Benedikt Ásgeirsson, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Moldóvu með aðsetur í Moskvu. Lesa meira

Fundur utanríkisráðherra Norðurlanda í Osló - 31.10.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tók í morgun þátt í fundum utanríkis- og utanríkisviðskiptaráðherra Norðurlanda í Osló í tengslum við þing Norðurlandaráðs. Lesa meira

Áhrif hnattvæðingar á Norðurlönd - opinn borgarafundur í Osló - 30.10.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, tekur á morgun þátt í opnum borgarafundi í Osló ásamt öðrum utanríkisráðherrum Norðurlanda. Umræðunum verður varpað beint á Netinu, sjá meðfylgjandi tengil. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 30.10.2007

Albert Jónsson, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mexíkó með aðsetur í Washington D.C. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 29.10.2007

EFSA - Matvælaöryggisstofnun Evrópu

Í 26. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er m.a. fjallað um tilskipun um viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda sem felld var undir EES-samninginn og aðild Íslands að Matvælaöryggisstofnun Evrópu (EFSA).

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 26.10.2007

Belgískir blaðamenn í íslensku veðri
Í 22. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um menningarsamstarf Íslands og Írlands og belgíska blaðamenn sem kynntu sér íslenska menningu og viðskiptalíf. Lesa meira

Endurskipulagning á Ratsjárstofnun - 25.10.2007

Utanríkisráðherra hefur falið Ellisif Tinnu Víðisdóttur, sem gegnt hefur starfi aðstoðarlögreglustjóra á Suðurnesjum, að gegna hlutverki breytingastjóra innan Ratsjárstofnunar með starfshópi utanríkisráðuneytisins um yfirtöku stofnunarinnar.

Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 25.10.2007

Þáttakendur ráðstefnunar í Portúgal

Í 25. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er m.a. fjallað um ráðherraráðstefnu ESB og kynningu á íslensku skyri í Japan.

Lesa meira

„Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur - skiptum við máli?” - 24.10.2007

Í dag var efnt til málþings í Háskólanum í Reykjavík undir heitinu 'Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur - skiptum við máli?' þar sem fjallað var um hlutverk og þátttöku Íslands á alþjóðavettvangi í fortíð, nútíð og framtíð.
Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 17. tbl. 2007 - 24.10.2007

Stiklur

Í 17. tbl. Stiklna um alþjóðamál er fjallað um óháða endurskoðun á FAO og kynningu íslenskra vímuefnavarna á Ítalíu.
Lesa meira

Ísland heldur fram jafnrétti og endurnýjanlegri orku hjá Alþjóðabankanum - 23.10.2007

Ársfundur Alþjóðabankans og Alþjóðagjaldeyrissjóðsins fór fram í Washington DC í gær. Utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og fjármálaráðherra, Árni Matthiesen, sátu fundinn fyrir Íslands hönd auk Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra. Lesa meira

Háskólafundaröð: Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur - 22.10.2007

Utanríkisráðherra með háskólarektorum
Næst á dagskrá: Ísland á alþjóðavettvangi - skiptum við máli? Málþing í Háskólanum í Reykjavík, Miðvikudaginn 24. október kl. 12.15 - 14.00. Allir velkomnir!

Lesa meira

Ísland í forsæti - bankastjóri Alþjóðbankans til Íslands - 21.10.2007

Á laugardag stýrði Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, afgreiðslu yfirlýsingar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna til þróunarnefndar Alþjóðabankans í Washington. Lesa meira

Ingibjörg Sólrún gerð að heiðursfélaga í samtökum bandarískra kvenna - 21.10.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, ávarpaði á föstudagskvöld Women's Foreign Policy Group (WFPG) í Washington. Lesa meira

Starfslok forstjóra Ratsjárstofnunar - 20.10.2007

Í tilefni af frétt Fréttablaðsins í dag vill utanríkisráðuneytið upplýsa að Ólafur Örn Haraldsson hefur fyrir nokkrum dögum síðan látið af störfum sem forstjóri Ratsjárstofnunar í góðu samkomulagi við utanríkisráðuneytið. Lesa meira

Utanríkisráðherra sækir fund þróunarnefndar Alþjóðabankans - 19.10.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, verður í Washington D.C. dagana 19.-22. október nk. þar sem hún mun sitja fund þróunarnefndar Alþjóðabankans.

Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 19.10.2007

Kristinn F. Árnason og Alois, erfðaprins af Liechtenstein
Kristinn F. Árnason, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Liechtenstein með aðsetur í Genf. Lesa meira

Háskólafundaröð: Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur - 17.10.2007

Utanríkisráðherra með háskólarektorum
Næst á dagskrá: Þátttaka Íslands í friðargæslu - af hverju? Málþing í Háskólanum á Bifröst, föstudaginn 19. október kl. 10.30 - 13.00. Allir velkomnir! Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasvið - 17.10.2007

Fulltrúar 106 fyrirtækja sóttu viðskiptaþingið sem var fullsetið
Í 24. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um stofnun Viðskiptanets íslenskra fyrirtækja í Kaupmannahöfn og viðskiptaþing í Tókýó. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 16.10.2007

Sveinn Björnsson, sendiherra Íslands í Vínarborg, flytur opnunarræðu
Í 21. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um íslenska myndlistarsýningu sem haldin var í Salzburg þann 21. september sl. Lesa meira

Urður ráðin fjölmiðlafulltrúi - 15.10.2007

Urður Gunnarsdóttir
Utanríkisráðuneytið hefur ráðið Urði Gunnarsdóttur í nýtt starf fjölmiðlafulltrúa ráðuneytisins. Lesa meira

Nýr sviðsstjóri viðskiptasviðs - 15.10.2007

Martin Eyjolfsson, sviðsstjóri viðskiptasviðs
Ákveðið hefur verið að Martin Eyjólfsson taki við starfi sviðsstjóra viðskiptasviðs utanríkisráðuneytisins. Lesa meira

Viljayfirlýsing um samstarf á sviði endurnýjanlegra orkugjafa - 9.10.2007

Dr. Gunnar Pálsson og V. Subramanian undirrita sameiginlega viljayfirlýsingu Íslands og Indlands um samstarf á sviði endurnýjanlegra orkugjafa

Sendiherra Íslands á Indlandi, Dr. Gunnar Pálsson, og ráðuneytisstjóri ráðuneytis endurnýjanlegra orkugjafa, V. Subramanian, undirrituðu í dag sameiginlega viljayfirlýsingu Íslands og Indlands um samstarf á sviði endurnýjanlegra orkugjafa.

Lesa meira

Breytt bandalag - ný staða Íslands - 6.10.2007

Utanríkisráðherra flutti framsögu í morgun á þingi þingmannasambands NATO sem fram fer í Reykjavík. Lesa meira

Einföldunaráætlun utanríkisráðuneytisins 2007 - 2009 - 5.10.2007

Á grundvelli samþykktar ríkisstjórnarinnar um Einfaldara Ísland hefur utanríkisráðuneytið samþykkt einföldunaráætlun fyrir árin 2007-2009.

Lesa meira

10 ára afmæli gildistöku Efnavopnasamningsins - 4.10.2007

Háttsettir fulltrúar ríkisstjórna komu saman í New York 27. september s.l. til þess að minnast þess að samningurinn um bann við þróun, framleiðslu, söfnun og notkun efnavopna og um eyðingu þeirra hefur verið í gildi í 10 ár.

Lesa meira

Stofnun alþjóðlegs landgræðsluskóla á Íslandi - 3.10.2007

Frá undirritun samnings - lnadgræsluskóli
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, og Ágúst Sigurðsson, rektor Landbúnaðar­háskóla Íslands, undirrituðu í dag þriggja ára verksamning um uppbyggingu alþjóðlegs landgræðsluskóla. Lesa meira

Íslensk stjórnvöld fordæma ofbeldisverk í Mjanmar/Burma á fundi mannréttindaráðs S.þ. - 2.10.2007

Sérstakur fundur mannréttindaráðsins vegna ástands mannréttindamála í Mjanmar/Burma er haldinn í Genf í dag. Lesa meira

Samkomulag Íslands og Noregs um samstarf á sviði öryggismála - 1.10.2007

Fyrsti reglulegi samsráðsfundur embættismanna á grundvelli samkomulags Íslands og Noregs um samstarf á sviði öryggismála. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfa - 30.9.2007

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, sendiherra, afhendir Letsie III, konungi Lesótó, trúnaðarbréf sitt

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, sendiherra, afhenti 6. september sl., Letsie III, konungi Lesótó, trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Lesótó með aðsetur í Pretoríu.

Lesa meira

Ráðherrafundur um samþættingu alþjóðlegra öryggis- og heilbrigðismála - 28.9.2007

Á fimmtudag ávarpaði utanríkisráðherra ráðherrafund um samþættingu alþjóðlegra öryggis- og heilbrigðismála, undir yfirskriftinni Global Health and Foreign Policy, sem haldinn var að frumkvæði Noregs og Frakklands.

Lesa meira

Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna og sameiginleg stuðningsbeiðni við framboð Íslands til öryggisráðsins - 28.9.2007

Reglulegur fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna var haldinn á fimmtudaginn. Utanríkisráðherrarnir sendu á dögunum sameiginlegt bréf þar sem mikilvægi framboðs Íslands fyrir Norðurlöndin er áréttað og þakkað er fyrir góðan stuðning sem framboðið hefur nú þegar fengið. 

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 27.9.2007

Frá tískusýningu í Rostock í Þýskalandi þann 14. september sl.
Í 20. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um íslenska hönnun, jbj Design, sem tók þátt í tískusýningunni í Rostock í Þýskalandi þann 14. september síðastliðinn. Lesa meira

Utanríkisráðherra fundar með Íslensk-ameríska verslunarráðinu - 27.9.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, var sérstakur gestur í hádegisverði Íslensk-ameríska verslunarráðsins á miðvikudag í Scandinavian House í New York. Lesa meira

Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna - 26.9.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, og sendinefnd Íslands sátu í gær setningarfund 62. allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í New York. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 25.9.2007

Tapio Koivukari, þýðandi, og Hugleikur Dagsson, rithöfundur
Í 19. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um kynningu á verkum Hugleiks Dagssonar í Finnlandi. Lesa meira

Þing háttsettra leiðtoga um loftslagsbreytingar - 25.9.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra flutti í gær ræðu á sérlegu þingi háttsettra leiðtoga um loftslagsbreytingar í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna í New York.

Lesa meira

Stofnun stjórnmálasambands við Saó Tomé og Prinsípe - 25.9.2007

Stofnun stjórnmálasambands við Saó Tomé og Prinsípe
Fastafulltrúar Íslands og Saó Tomé og Prinsípe hjá Sameinuðu þjóðunum undirrituðu í New York, mánudaginn 24. september, yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna. Lesa meira

Ísland í brennidepli í Brussel 2008 - 24.9.2007

Íslensk lista- og menningarhátíð verður haldin í Brussel á fyrri hluta árs 2008 í samstarfi við BOZAR lista- og menningarmiðstöðina í miðborg Brussel, sem er stærsta og þekktasta stofnun í Belgíu á sínu sviði. Lesa meira

Utanríkisráðherra sækir fundi á vegum Sameinuðu þjóðanna - 21.9.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, verður í New York dagana 24.-29. september nk. þar sem hún sækir fundi á vegum Sameinuðu þjóðanna. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 21.9.2007

Sveinn Björnsson afhendir Filip Vujanovic trúnaðarbréf sitt.
Sveinn Björnsson, sendiherra, afhenti 17. september sl., Filip Vujanovic, forseta Svartfjallalands (Montenegro) trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Svartfjallalandi með aðsetur í Vínarborg. Lesa meira

Flug rússneskra sprengiflugvéla inn á íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið - 20.9.2007

Um klukkan hálf sex í morgun flugu tvær langdrægar rússneskar sprengjuflugvélar af gerðinni Tupolev 95 (BEAR H) inn á íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið norður af landinu. Lesa meira

Stofnun stjórnmálasambands við Kamerún - 20.9.2007

Stofnun stjórnmálasambands við Kamerún

Fastafulltrúar Íslands og Kamerún hjá Sameinuðu þjóðunum undirrituðu í New York, miðvikudaginn 19. september, yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna.

Lesa meira

Árangursrík heimsókn til Brussel - 19.9.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Javier Solana
Á þriðjudag lauk tveggja daga heimsókn Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, til Brussel en þar átti hún fundi með starfsfólki sendiráðs Íslands í Brussel og fastanefndar Íslands í NATO, auk þess að hitta forystufólk NATO og Evrópusambandsins. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 12.9.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, og og Yu Guangzhou, fyrsti aðstoðarviðskiptaráðherra Kína.
Í 23. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um nýjan loftferðasamning við Malasíu, breytingu á loftferðasamningi við Rússland og sjötta fund í sameiginlegu íslensk-kínversku efnahags- og viðskiptanefndinni. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 16. tbl. 2007 - 11.9.2007

Í 16. tbl. Stiklna um alþjóðamál er fjallað um sameiginlegt átak UNHCR og UNICEF við að koma írönskum börnum aftur í skóla og þátttöku Íslands í baráttu gegn barnahermennsku. Lesa meira

Nýir skrifstofustjórar varnarmálaskrifstofu og auðlinda- og umhverfisskrifstofu - 7.9.2007

Ákveðið hefur verið að Þórir Ibsen, skrifstofustjóri auðlinda- og umhverfisskrifstofu utanríkisráðuneytisins, og Jón Egill Egilsson, skrifstofustjóri varnarmálaskrifstofu ráðuneytisins, hafi hlutverkaskipti. Lesa meira

Háskólafundaröð hófst í dag - 7.9.2007

Háskólafundaröðin „Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur" var formlega hleypt af stokkunum í morgun að viðstöddu fjölmenni með málþingi í hátíðarsal Háskóla Íslands. Lesa meira

Fundur í sameiginlegu íslensk-kínversku efnahags- og viðskiptanefndinni - 6.9.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Yu Guangzhou
Í dag var haldinn sjötti fundur í sameiginlegu íslensk-kínversku efnahags- og viðskiptanefndinni. Lesa meira

Málefni Íraks og íraskra borgara - 6.9.2007

Utanríkisráðherra ákvað í júní síðastliðnum að ekki yrði haldið áfram að manna stöðu upplýsinga- og fjölmiðlafulltrúa í Bagdad af hálfu íslensku friðargæslunnar. Lesa meira

Háskólafundaröð: Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur - 4.9.2007

Hjálmar H. Ragnarsson, Skúli Skúlason, Ágúst Sigurðsson, Jón Ólafsson, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Guðmundur Heiðar Frímannsson, Svava Grönfeldt, Ólafur Proppé, Kristín Ingólfsdóttir.
Er yfirskrift háskólafundaraðar sem íslensk stjórnvöld efna til í vetur í samvinnu við alla átta háskóla landsins. Lesa meira

Heimsókn yfirhershöfðinga NATO til Íslands - 4.9.2007

John Craddock yfirhershöfðingi NATO kemur í heimsókn til Íslands 5. september nk. Lesa meira

Þátttaka Íslands innan Sameinuðu þjóðanna sífellt að aukast - 30.8.2007

Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, Hjálmar W. Hannesson sendiherra, hefur verið kjörinn einn af varaforsetum 62. allsherjarþings SÞ sem hefst í september næstkomandi. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 30.8.2007

Frá afhendingu bókagjafar
Í 18. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um afhendingu nýrrar útgáfu af enskri þýðingu Íslendingasagnanna í Suður-Afríku. Lesa meira

Nýr sviðsstjóri alþjóða- og öryggissviðs utanríkisráðuneytisins - 30.8.2007

Gréta Gunnarsdóttir
Ákveðið hefur verið að Gréta Gunnarsdóttir taki við starfi sviðsstjóra alþjóða- og öryggissviðs utanríkisráðuneytisins. Lesa meira

Fréttir af ferðum rússneskra herflugvéla um íslenskt flugumsjónarsvæði - 18.8.2007

Vegna frétta af ferðum rússneskra herflugvéla um íslenskt flugumsjónarsvæði vill utanríkisráðuneytið upplýsa um eftirfarandi: Lesa meira

Málefni Ratsjárstofnunar - 14.8.2007

Íslensk stjórnvöld munu hinn 15. ágúst næstkomandi taka að fullu yfir rekstur og verkefni Ratsjárstofnunar frá Bandaríkjamönnum en stofnunin hefur hingað til verið rekin á grundvelli bandarískra reglna og starfsemin að fullu kostuð af bandarískum yfirvöldum. Lesa meira

Fjölmiðlafulltrúi - 13.8.2007

Laust er til umsóknar starf fjölmiðlafulltrúa í utanríkisráðuneytinu. Fjölmiðlafulltrúa er ætlað að vinna að kynningu á utanríkisþjónustunni og verkefnum hennar og vera ráðherra, ráðuneytisstjóra og öðrum starfsmönnum til ráðgjafar um samskipti við fjölmiðla. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 15. tbl. 2007 - 10.8.2007

Í 15. tbl. Stiklna um alþjóðamál er fjallað um ráðherrafund SÞ um loftslagsmál við setningu allsherjarþingsins og miðlun íslenskrar þekkingar á landgræðslu til þróunarríkja. Lesa meira

Opnun sendiráðs Indlands á Íslandi - 10.8.2007

Indverska ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í gær, 9 ágúst, að opna sendiráð Indlands á Íslandi. Dagsetning opnunar sendiráðsins bíður nánari ákvörðunar. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 2.8.2007

EES-Evrópska efnahagssvæðið
Í 22. tölublaði Stiklna, vefriti viðskiptasviðs, er fjallað um gildistöku stækkunarsamnings EES, fríverslunarsamning EFTA-ríkjanna og Egyptalands og ferðamálakynningu á vegum Icelandair og sendiráðsins í Róm. Lesa meira

Yfirtaka íslenskra stjórnvalda á starfsemi Ratsjárstofnunar - 1.8.2007

Ísland mun yfirtaka starfsemi Ratsjárstofnunar frá og með 15. ágúst nk. Starfshópur skipaður sérfræðingum utanríkisráðuneytisins vinnur nú að undirbúningi snurðulausrar yfirtöku íslenskra stjórnvalda á starfsemi stofnunarinnar og aðlögun að íslenskri stjórnsýslu. Lesa meira

Undirritun viljayfirlýsingar um samstarf Íslands og Indlands á sviði sjávarútvegsmála - 30.7.2007

Undirritun viljayfirlýsingar um samstarf á sviði sjávarútvegsmála
Sendiherra Íslands á Indlandi, Dr. Gunnar Pálsson, og ráðuneytisstjóri sjávarútvegsmála í landbúnaðarráðuneyti Indlands, frú Charusheela Soni, undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf Íslands og Indlands á sviði sjávarútvegsmála. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 19.7.2007

Samninganefndir Íslands og Kanada
Í 21. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um nýjan og víðtækan loftferðasamning við Kanada sem áritaður var í síðustu viku. Lesa meira

Nýr loftferðasamningur Íslands við Kanada - 19.7.2007

Benedikt Jónsson sendiherra Nadel Patel
Áritaður hefur verið nýr loftferðasamningur milli Íslands og Kanada sem veitir íslenskum flugrekendum víðtæk réttindi til áætlunarflugs milli landanna. Lesa meira

Vinnuferð utanríkisráðherra til Mið-Austurlanda - 16.7.2007

Utanríkisráðherra hélt í gær í vinnuferð til Mið-Austurlanda. Ferðinni er heitið til Ísraels, á heimastjórnarsvæði Palestínumanna og til Jórdaníu.

Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 16.7.2007

Design Accent Tokyo
Í 20. tbl. Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um heimsókn borgarstjóra Reykjavíkur og Viðskiptasendinefndar til Moskvu og þátttöku íslenskra hönnuða og fyrirtækja á Design Accent Expo Tokyo 2007. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 16.7.2007

Í 17. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um opnun sýningarinnar "Decoding Iceland" í Lúxemborg og sumartónleika Jóhanns Jóhannssonar sem haldnir voru í Tokýó. Lesa meira

Varnaræfingin Norður Víkingur 07 - 16.7.2007

Fyrsta varnaræfingin sem fram fer á Íslandi á grundvelli samkomulags íslenskra og bandarískra stjórnvalda frá 11. október, 2006 um varnir landsins fer fram hér á landi dagana 13. - 16. ágúst n.k. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 6.7.2007

EES-Evrópska efnahagssvæðið
Í 19. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um formennsku Íslands í EES, fríverslunarviðræður við Kína í Reykjavík og málþing um íslensk orkumál í franska öldungardeildarþinginu. Lesa meira

Samstarf Íslands og Indlands á sviði jarðskjálftarannsókna - 4.7.2007

Frá undirritun samstarfssamningsins

Undirritaður var í dag fyrsti áfangi samstarfssamnings milli utanríkisráðuneytisins og Veðurstofu Íslands um samstarf Íslands og Indlands á sviði jarðskjálftarannsókna.

Lesa meira

Tvíhliða ráðherrafundir Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í Accra í Gana - 4.7.2007

Utanríkisráðherra ræðir við utanríkisráðherra Tansaníu

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, var viðstödd setningu 9. leiðtogafundar Afríkusambandsins (AU) í Accra 1. júlí sl. Ingibjörg Sólrún átti tvíhliða einkafundi með ráðherrum rúmlega tuttugu Afríkuríkja í tengslum við dagskrá Afríkusambandsins.

Lesa meira

Nýr verkefnisstjóri vegna framboðs Íslands til öryggisráðs S.þ. - 4.7.2007

Kristín A. Árnadóttir
Utanríkisráðuneytið hefur ráðið Kristínu A. Árnadóttur til að stýra framboði Íslands til Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna Lesa meira

Fundur utanríkisráðherra með Ellen Johnson-Sirleaf, forseta Líberíu - 3.7.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Ellen Johnson-Sirleaf og Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, átti þann 1. júlí síðastliðinn fund með Ellen Johnson-Sirleaf, forseta Líberíu. Lesa meira

Utanríkisráðherra átti sérstakan fund um flóttamannaneyð Íraks - 2.7.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og António Guterres

António Guterres aðalframkvæmdastjóri Flóttamannahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNCHR) var meðal fjölmargra ráðamanna sem Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra hitti á einkafundi í kringum leiðtogafund Afríkusambandsins í Gana.

Lesa meira

Bátafólk í íslensku skipi í Miðjarðarhafinu - 29.6.2007

Útgerð og skipstjóri íslensks skips hafa leitað aðstoðar íslenskra stjórnvalda vegna 21 einstaklings sem fundust í morgun á þremur flotkvíum sem skipið dregur. Lesa meira

Ráðherrafundur EFTA í Vaduz - 28.6.2007

EFTA-ráðherrar, aðalframkvæmdastjóri EFTA og aðstoðarviðskiptaráðherra Kanada
Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra, sat í dag ráðherrafund Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) í Vaduz í Liechtenstein, fyrir hönd Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra. Lesa meira

Önnur skýrsla sérstaks skýrslugjafa Evrópuráðsins um leynifangelsi og ólöglegt fangaflug CIA - 27.6.2007

Þing Evrópuráðsins fjallaði fyrr í dag um aðra skýrslu svissneska þingmannsins Dick Marty, sérstaks skýrslugjafa Evrópuráðsins á vegum laga- og mannréttindanefndar þingsins, um leynifangelsi og ólöglegt fangaflug CIA í gegnum lofthelgi Evrópuráðsríkja.

Lesa meira

Utanríkisráðherra heimsækir leiðtogafund Afríkusambandsins - 27.6.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráðherra heldur í dag af stað til Gana þar sem hún mun sækja leiðtogafund Afríkusambandsins sem hófst 25. júní og lýkur 3. júlí. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 27.6.2007

Sveitarfélagahús Evrópu í Brussel
Í 18. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um opnun sveitarfélagahús Evrópu í Brussel og grænbók Evrópusambandsins um málefni siglinga og sjávar. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 14. tbl. 2007 - 25.6.2007

Frá Súdan

Í 14. tbl. Stiklna um alþjóðamál er fjallað um störf íslenskra friðargæsluliða í Afganistan, Palestínu og Súdan.

Lesa meira

Fundur utanríkisráðherra með Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs - 22.6.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Jens Stoltenberg, forsætisráðherra Noregs. Á fundinum ræddu ráðherrarnir um náið samstarf Íslands og Noregs um mikilvæg sameiginleg hagsmunamál ríkjanna á sviði umhverfis-, öryggis- og Evrópumála. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 22.6.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, á málþingi um orkumál
Í 17. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um nýja deild til útgáfu vegabréfsáritana í sendiráði Íslands í Peking, málþing um fríverslunarviðræður við Kína, málþing um orkumál og viðskiptatækifæri í Albaníu. Lesa meira

Fundur utanríkisráðherra með Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs - 21.6.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir og Jonas Gahr Støre utanríkisráðherra Noregs
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, átti í gær fund með Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 13. tbl. 2007 - 20.6.2007

Í 13. tbl. Stiklna um alþjóðamál er fjallað um tímamótasamþykkt mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf. Lesa meira

Opinber heimsókn utanríkisráðherra til Noregs - 20.6.2007

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, og eiginmaður hennar, Hjörleifur Sveinbjörnsson, hófu í dag tveggja daga opinberra heimsókn til Noregs í boði Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs.

Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 19.6.2007

Frá ráðstefnu um ábyrga fiskveiðistjórnun í Bretlandi
Í 16. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins á Húsavík og um ráðstefnu um ábyrga fiskveiðistjórnun sem sendiráð Íslands í London stóð fyrir í Bretlandi í samvinnu við Landssamband íslenskra útvegsmanna. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 12. tbl. 2007 - 19.6.2007

Í 12. tbl. Stiklna um alþjóðamál er fjallað um Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna og Neyðarsjóð Sameinuðu þjóðanna. Lesa meira

Fundur utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins - 13.6.2007

Frá fundi utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sat í dag fund utanríkisráðherra Eystrasaltsráðsins sem haldinn var í Malmö í Svíþjóð.

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 13.6.2007

Verk Steingríms Eyfjörðs, Beautiful Move, sem sýnt er á Feneyjartvíæringnum
Í 16. tbl. Stiklna um menningar- og landkynnigarmál er fjallað um kynningarfund/ móttöku fyrir fjölmiðla á Feneyjatvíæringnum og undirritun samnings um stöðu lektors í íslensku við Humbholdt háskóla í Berlín. Lesa meira

Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsækir Ísland - 13.6.2007

Nicholas Burns, aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna, kemur í heimsókn til Íslands í kvöld í boði Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra.

Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 12.6.2007

Frá stofnun Iceland Business Forum

Í 15. tölublaði Stiklna er m.a. fjallað um afhendingu alþjóðlegra orkuverðlauna sem rússneska sambandslýðveldið veitir árlega fyrir rannsóknir á sviði orkumála og stofnun samráðsvettvangs íslenskra fyrirtækja á Kínamarkaði sem hlotið hefur nafnið Iceland Business Forum.

Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 11.6.2007

Stefán Lárus Stefánsson, sendiherra, og Benedikt XVI páfi
Stefán Lárus Stefánsson, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Páfagarði með aðsetur í Strassborg í Frakklandi. Lesa meira

Fundur utanríkisráðherra Norðurlandanna í Helsinki - 8.6.2007

Utanríkisráðherrar Norðurlandanna
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, sat í dag fund utanríkisráðherra Norðurlandanna í Helsinki. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 8.6.2007

Keppt var í aflraunum á menningarhátíðinni í tilefni af landsleik Íslands og Svíþjóðar
Í 15. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um menningarhátíð og fótbolta í Stokkhólmi og norrænan arkítektúr í Berlín. Lesa meira

Fríverslunarsamningur milli EFTA ríkjanna og Kanada - 7.6.2007

Samkomulag hefur verið áritað milli EFTA ríkjanna og Kanada um fríverslunarsamning milli ríkjanna. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 7.6.2007

Undirritun fríverslunarsamnings milli EFTA ríkjanna og Kanada
Í 14. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um áritun fríverslunarsamnings milli EFTA ríkjanna og Kanada. Lesa meira

Íslendingar þurfa áritun til Dóminíska lýðveldisins - 4.6.2007

Utanríkisráðuneytinu hefur borist tilkynning, dags. 31. maí 2007, um að íslenskir ferðamenn til Dóminíska lýðveldisins þurfi vegabréfsáritun. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 1.6.2007

Orkusýning í Tartu
Í 13. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um álit EFTA-dómstólsins í Ladbrokes-málinu, orkusýningu í borginni Tartu í Eistlandi , fund um viðskiptatækifæri í Póllandi og heilsuvendarráðstefnu sem haldin var í Rostock í Þýskalandi. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 11. tbl. 2007 - 30.5.2007

Í 11. tbl. Stiklna er fjallað um að Ísland styrkir jafnréttisverkefni UNIFEM á Balkanskaga og utanríkisráðuneytið leggur baráttunni gegn ólöglegum fiskveiðum lið. Lesa meira

Aðstoðarmaður utanríkisráðherra - 25.5.2007

Kristrún Heimisdóttir, aðstoðarmaður utanríkisráðherra
Kristrún Heimisdóttir hefur verið ráðin aðstoðarmaður utanríkisráðherra. Lesa meira

Nýr utanríkisráðherra tekur við embætti - 24.5.2007

Valgerður Sverrisdóttir og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
Nýr utanríkisráðherra, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, tók við embætti í dag. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 22.5.2007

Atriði úr sýningu Íslenska dansflokksins
Í 14. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um sýningarferð Íslenska dansflokksins til Kína. Lesa meira

Samkomulag um Íslensk-rússneskan orkumálaskóla - 21.5.2007

Gengið hefur verið frá samkomulagi um íslensk-rússneskan skóla um orkumál með áherslu á endurnýjanlega orkugjafa. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 21.5.2007

Guðmundur Árni Stefánsson hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands gagnvart Serbíu með aðsetur í Stokkhólmi.

Lesa meira

Ráðstefna um fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum - 18.5.2007

Þróunarsamvinnustofnun Íslands efnir fimmtudaginn 24. maí til ráðstefnu um fjárfestingartækifæri í þróunarlöndum í samstarfi við utanríkisráðuneytið, Útflutningsráð og Fiskifélag Íslands. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 10. tbl. 2007 - 16.5.2007

Í 10. tbl. er fjallað um endurnýjanlega orku og loftslagsbreytingar auk grasrótarverkefnis í Palestínu. Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 16.5.2007

Gunnar Snorri Gunnarsson hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands á Nýja Sjálandi með aðsetur í Beijing. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 14.5.2007

Frá Stuttgart, þar sem íslensk menningarhátíð  stendur yfir.

Í 13. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um íslenska menningarhátíð í Stuttgart og norræna menningarhátíð í Greifswald í Þýskalandi.

Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 14.5.2007

Stefán Skjaldarson, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Egyptalandi með aðsetur í Osló. Lesa meira

Ráðherrafundur Evrópuráðsins í Strassborg - 11.5.2007

Árlegur fundur utanríkisráðherra Evrópuráðsins var haldinn í Strassborg dagana 10. og 11. maí 2007. Lesa meira

Viðræður Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi. - 11.5.2007

Viðræðum Íslands og Bandaríkjanna um framtíð ratsjár- og loftvarnarkerfisins á Íslandi var fram haldið í Reykjavík í dag. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 10.5.2007

World Trade Organization
Í 12. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um viðskiptaþing Club Sophia Nordic Link í Frakklandi og Doha-samningaviðræðurnar innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um aukið frelsi í heimsviðskiptum. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 10.5.2007

Þúsundum upplýsingabæklinga um Ísland hefur verið dreift íí íslenska skálanum í Evrópuþorpinu í Helsinki
Í 12. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um kynningu á fulltrúa Íslands í tengslum við söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva í Helsinki. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 9. tbl. 2007 - 10.5.2007

Í 9. tbl. Stiklna er fjallað um Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 10.5.2007

Tómas Ingi Olrich, sendiherra Íslands í París, á opnun viðskiptaþings
Í 12. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um Doha-samningaviðræðurnar innan Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) um aukið frelsi í heimsviðskiptum og viðskiptaþing Club Sophia Nordic Link í Frakklandi. Lesa meira

Nefnd Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun - 10.5.2007

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá S.þ., á 15. ráðherrafundi nefndar S.þ. um sjálfbæra þróun (á ensku).

Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 9.5.2007

Finice - Finnsk-íslenska viðskiptaráðið
Í 11. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um stofnun Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins í Helsinki. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 8.5.2007

Finice - Finnsk-íslenska viðskiptaráðið
Í 11. tölublaði Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um stofnfund Finnsk-íslenska viðskiptaráðsins í Helsinki. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 4.5.2007

Þátttakendur á ræðismannaráðstefnu í Berlín

Í 10. tbl. Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um samráðsfund atvinnulífs og stjórnvalda sem haldinn var á Egilstöðum, málþing um viðskipti og viðskiptatækifæri í Rússlandi og ýmsa viðburði í Berlín sem sendiráð Íslands hefur komið að.

Lesa meira

Umræður um endurbætur á öryggisráði Sameinuðu þjóðanna - 3.5.2007

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í umræðum um endurbætur á öryggisráði S.þ. (á ensku).

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 3.5.2007

Steingrímur Eyfjörð, myndlistarmaður, verður fulltrúi Íslands á Feneyjartvíæringnum í ár.
Í 11. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um kynningu sem haldin var í sendiherrabústaðnum í Berlín á framlagi Íslands til Feneyjartvíæringsins en myndlistamaðurinn Steingrímur Eyfjörð verður fulltrúi Íslands í ár. Lesa meira

Fundur utanríkisráðherra og aðstoðarforsætisráðherra Slóvakíu - 2.5.2007

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Dusan Caplovic, aðstoðarforsætisráðherra Slóvakíu, í Kröfluvirkjun í Mývatnssveit.

Lesa meira

29. ársfundur upplýsinganefndar Sameinuðu þjóðanna - 2.5.2007

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ávarp á 29. ársfundi upplýsinganefndar S.þ. miðvikudaginn 2. maí (á ensku). Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 8.tbl. 2007 - 30.4.2007

Í 8.tbl. Stiklna er fjallað um niðurrif sex sjóræningjaveiðiskipa á bannlista NEAFC. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 30.4.2007

Frá tónlistarhátíðinni Domino Festival í Ancienne Belgique í Brussel
Í 10. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um tónlistarhátíð og ráðstefnu um jafnrétti kvenna í París og tónlistarkvöldi í Brussel helgað íslensku útgáfufyrirtæki. Lesa meira

Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Osló - 27.4.2007

Utanríkisráðherrar Íslands og Póllands
Í dag lauk tveggja daga fundi utanríkisráðherra Atlantshafsbandalagsins í Osló. Lesa meira

Undirritun við Dani og Norðmenn um samstarf á sviði öryggismála - 26.4.2007

Utanríkisráðherrar Íslands og Noregs
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, og Jonas Gahr Støre, utanríkisráðherra Noregs, undirrituðu fyrr í dag í Osló tvíhliða rammasamkomulag Íslands og Noregs um samstarf á sviði öryggismála, varnarmála, viðbúnaðar og leitar og björgunar. Lesa meira

Utanríkisráðherrafundur Atlantshafsbandalagsins í Osló - 26.4.2007

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, hélt nú í morgun utan til Osló til að sækja utanríkisráðherrafund Atlantshafsbandalagsins sem fram fer í dag og á morgun.

Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 7. tbl. 2007 - 24.4.2007

Í 7. tbl. Stiklna er fjallað um alþjóðlega ráðstefnu um opnun siglingaleiða yfir Norður Íshaf. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 24.4.2007

Stefán Haukur Jóhannesson undirritar viljayfirlýsingu um svæðabundið samstarf á sviði orkumála
Í 9. tbl. Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um svæðabundið samstarf á sviði orkumála og nýjan loftferðasamning milli Evrópusambandsins og Bandaríkjanna. Lesa meira

Stofnun stjórnmálasambands við Salómonseyjar - 23.4.2007

Frá undirrituninni
Fastafulltrúar Íslands og Salómonseyja hjá Sameinuðu þjóðunum undirrituðu í New York, föstudaginn 20. apríl, yfirlýsingu um stofnun stjórnmálasambands ríkjanna. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 18.4.2007

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra,
Í 8. tbl. Stiklna viðskiptasviðs er fjallað samstarf einkageirans og hins opinbera í þróunarlöndum og gerð tvísköttunarsamnings milli Íslands og Indlands. Lesa meira

Orka, öryggi og loftslagsbreytingar - 18.4.2007

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti í gær ræðu á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um orku, öryggi og loftslagsbreytingar. Lesa meira

Fjárframlag til aðstoðar íröskum flóttamönnum - 17.4.2007

Fulltrúi Íslands hjá UNHCR í Genf tilkynnti í dag á ráðstefnu um flóttamenn í Írak að Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, hafi ákveðið að veita framlag sem nemur 100.000 bandaríkjadölum til aðstoðar íröskum flóttamönnum.

Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfa - 17.4.2007

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, sendiherra, og Girma Woldegiorgis, forseti Eþíópíu
Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sem sendiherra Íslands gagnvart Eþíópíu og Afríkusambandinu. Lesa meira

Undirritun samstarfssamnings við Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna - 17.4.2007

Valgerður Sverrisdóttir og Jakob Simonsen

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, og Jakob Simonsen, framkvæmdastjóri skrifstofu Þróunaráætlunar Sameinuðu þjóðanna (UNDP) í Kaupmannahöfn, skrifuðu í morgun undir samstarfssamning í þróunarsamvinnu.

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 13.4.2007

Stiklur um menningar- og landkynningarmál, 9. tbl. 2007
Í 9. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um flutning á verkum íslenskra tónskálda á tónlistarhátíð í Prag, norræna kvikmyndahátíð í Vín og tónleika Rutar Ingólfsdóttur og Richards Simms í Róm. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 13.4.2007

Frá fyrsta samningafundi Íslands og Kína um gerð fríverslunarsamnings
í 7.tbl. Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um fríverslunarviðræður við Kína í Beijing, nýjan samning um flugþjónustu („Open Skies Plus“) á milli ESB og Bandaríkjanna og árlegar viðræður við ESB um sjávarútvegsmál. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 12.4.2007

Steinunn Sigurðardóttir, rithöfundur kynnti bók sína Sólskinshestur sem væntanleg er í þýskri þýðingu.
Í 8. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um árlega bókasýningu í Leipzig þar sem rithöfundarnir Steinunn Sigurðardóttir og Yrsa Sigurðardóttir kynntu og lásu upp úr verkum sínum. Lesa meira

Viljayfirlýsing um samstarf á sviði jarðskjálftarannsókna - 5.4.2007

Frá undirritun viljayfirlýsingarinnar
Undirritun viljayfirlýsingar um samstarf Íslands og Indlands á sviði jarðskjálftarannsókna. Lesa meira

Fundur utanríkisráðherra með formanni hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins - 2.4.2007

Valgerður Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, átti í dag fund með Raymond Henault, formanni hermálanefndar Atlantshafsbandalagsins.

Lesa meira

Opnun aðalræðisskrifstofu í Færeyjum - 2.4.2007

Opnun aðalræðismannaskrifstofu í Færeyjum

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, opnaði í gær formlega aðalræðisskrifstofu Íslands í Þórhöfn í Færeyjum að viðstöddu fjölmenni.

Lesa meira

Afhending trúnaðarbréfs - 2.4.2007

Frá afhendingu trúnaðarbréfs sendiherra Íslands í Mongólíu
Gunnar Snorri Gunnarsson, sendiherra, hefur afhent trúnaðarbréf sitt sem sendiherra Íslands í Mongolíu með aðsetur í Beijing. Lesa meira

Nýr alþjóðasamningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra - 30.3.2007

Réttindi fatlaðra
Í dag var undirritaður nýr alþjóðasamningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðra. Lesa meira

Stuðningur við Rauða krossinn í Mósambík - 30.3.2007

Utanríkisráðherra hefur ákveðið að styðja við starf Rauða krossins í Mósambík. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 6. tbl. 2007 - 29.3.2007

Þjóðarhöllin í Genf
Í 6. tbl. Stiklna er fjallað um mannréttindi samkynhneigðra. Lesa meira

Fundur utanríkisráðherra með William Hague - 28.3.2007

Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra átti nú síðdegis fund með William Hague fyrrverandi formanni Íhaldsflokksins á Bretlandi og núverandi talsmanni flokksins í utanríkismálum.

Lesa meira

Nýir loftferðasamningar við Danmörku, Noreg og Svíþjóð - 28.3.2007

Í dag voru í utanríkisráðuneytinu áritaðir nýir loftferðasamningar við Danmörku, Noreg og Svíþjóð. Samningarnir koma í stað eldri samninga frá 1950-60.

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 27.3.2007

Stiklur um menningar- og landkynningarmál, 7. tbl. 2007
Í 7. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um sýningu listamannanna Rósu Gísladóttur í Róm og Katrínar Friðriks í Fécamp. Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna um þróun siglingaleiða á norðurslóðum - 26.3.2007

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, setur á morgun á Hótel KEA á Akureyri alþjóðlega ráðstefnu um þróun siglingaleiða á norðurslóðum. Lesa meira

Afhendingar trúnaðarbréfa - 26.3.2007

Sendiherrar Jórdaníu og Búlgaríu afhenda í dag forseta Íslands trúnaðarbréf sín sem sendiherrar þjóða sinna gagnvart Íslandi. Lesa meira

Stiklur - vefrit viðskiptasviðs - 23.3.2007

Aðalræðisskrifstofa Íslands við höfnina í Þórshöfn
Í 5. tbl. Stiklna, vefrits viðskiptasviðs, er fjallað um breytta útgáfu vefritsins Stiklna, opnun nýrrar ræðisskrifstofu í Færeyjum, fyrsta fund sameiginlegu Hoyvíkurnefndarinnar og mikinn fjölda EES-mála sem afgreiddur var á Alþingi áður en þingi var slitið. Lesa meira

Undirritun samstarfssamninga við Háskólann á Akureyri - 22.3.2007

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, opnaði í dag útibú frá Þýðingamiðstöð utanríkisráðuneytisins í húsnæði Háskólans á Akureyri. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 20.3.2007

Sýningin Icelandic Fashion and Design - inspired by nature var opnuð í Berlín 14. mars sl.
Í 6. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um sýningu íslenskra tísku- og vöruhönnuða sem opnuð var í Berlín. Lesa meira

Norrænn-afrískur utanríkisráðherrafundur í Ósló - 20.3.2007

Norrænn-afrískur utanríkisráðherrafundur í Ósló
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, sat óformlegan samráðsfund utanríkisráðherra Norðurlanda og utanríkisráðherra Benín, Botsvana, Gana, Lesótó, Malí, Mósambík, Nígeríu, Senegal, Suður-Afríku og Tansaníu sem haldinn var í Ósló dagana 19.-20. mars 2007. Lesa meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007 - 16.3.2007

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna alþingiskosninga 12. maí 2007 hefst 17. mars nk. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 5. tbl. 2007 - 16.3.2007

Þjóðarhöllin í Genf
Í 5. tbl. Stiklna er fjallað um gagnrýni Íslands á ástandið í Darfúr og stjórnvöld í Súdan. Lesa meira

Utanríkisráðherra veitir ABC-barnahjálp styrk til landakaupa - 16.3.2007

Frá athöfninni í Melaskóla
Í dag lauk söfnuninni Börn hjálpa börnum 2007 sem nærri 3000 nemendur tóku þátt í í samvinnu við ABC-hjálparstarf. Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 15.3.2007

Frá Piazza Navona í Róm
Í 5. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um flutning íslenskrar nútímatónlistar í Róm og fyrirlestra sem haldnir voru um nútímatónlist við tónlistarháskóla í þar í borg. Lesa meira

Stiklur um alþjóðamál, 4. tbl. 2007 - 14.3.2007

Í 4. tbl. er fjallað um viðkvæm vistkerfi hafsins og ólöglegar fiskveiðar. Lesa meira

Fundur fiskimálanefndar Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) - 13.3.2007

Verndun viðkvæmra vistkerfa fyrir skaðlegum áhrifum fiskveiða og aðgerðir gegn ólöglegum veiðum var ofarlega á baugi á fundinum.

Lesa meira

Stiklur um menningar- og landkynningarmál - 12.3.2007

Berlínarborg
Í 4. tbl. Stiklna um menningar- og landkynningarmál er fjallað um tónleika sem haldnir voru af Judith Ingólfsson, fiðluleikara og Vladimir Stoupel, píanóleikara og sýningu á leikritinu Eilíf hamingja í Gorkí-leikhúsinu í Berlín. Lesa meira

Viðræður Íslands og Kanada um öryggismál - 9.3.2007

Fyrr í dag áttu íslenskir og kanadískir embættismenn fund um öryggismál í Ottawa. Fundurinn var jákvæður og verður samráðsferli áfram haldið.

Lesa meira