Hoppa yfir valmynd
24. nóvember 2003 Utanríkisráðuneytið

Málefni hafsins og Sameinuðu þjóðirnar

Nr. 137

FRÉTTATILKYNNING
frá utanríkisráðuneytinu


Málefni hafsins og hafréttarmál voru á dagskrá allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í dag. Af því tilefni flutti Gunnar Pálsson, sendiherra, skrifstofustjóri auðlinda- og umhverfisskrifstofu utanríkisráðuneytisins, meðfylgjandi ræðu fyrir Íslands hönd, þar sem m.a. er fjallað um framkvæmd skuldbindinga leiðtogafundarins í Jóhannesarborg varðandi málefni hafsins, framlag Norðurskautsráðsins í því samhengi og frumkvæði íslenskra stjórnvalda að eftirliti og mati á ástandi hafsins innan Sameinuðu þjóðanna.



Utanríkisráðuneytið
Reykjavík, 24.nóvember, 2003.

Ræða Gunnars Pálssonar sendiherra um málefni hafsins og hafréttarmál á allsherjarþingi S.þ.

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum