Ræður úr ráðherratíð Halldórs Ásgrímssonar

Fundur samráðsnefndar atvinnulífs og stjórnvalda - 14.9.2004

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á fundi samráðsnefndar atvinnulífs og stjórnvalda um utanríkisviðskipti og útflutningsaðstoð. Nánar

Hafsjór tækifæra - 8.9.2004

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á sjávarútvegsráðstefnu Íslandsbanka á Akureyri. Nánar

Handverkshátíð að Hrafnagili - 5.8.2004

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, við opnun á handverkshátíðinni að Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit. Nánar

Stækkun innritunarsalar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar - 2.7.2004

Ávarp Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, við stækkun innritunarsalar Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Nánar

Ársfundur Útflutningsráðs - 12.5.2004

Ræða utanríkisráðherra á ársfundi Útflutningsráðs. Nánar

Ávarp utanríkisráðherra í tilefni af útgáfu Genfarsamninganna á íslensku - 10.5.2004

Ávarp utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, í tilefni af útgáfu Genfarsáttmálanna á íslensku 10. maí 2004. Nánar

Flugstöð Leifs Eiríkssonar - 29.4.2004

Opnunarávarp utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, á ráðstefnu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. Nánar

Aðlögun að loftslagsbreytingum á norðurslóðum - 24.4.2004

Ávarp utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, á Degi vísindinna á vísindaviku norðurslóða (á ensku). Nánar

Erindi utanríkisráðherra á fundi samráðsnefndar atvinnulífs og stjórnvalda - 20.4.2004

Erindi utanríkisráðherra á fundi samráðsnefndar atvinnulífs og stjórnvalda um utanríkisviðskipti og útflutningsaðstoð. Nánar

Ræða utanríkisráðherra um utanríkismál - 6.4.2004

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, um utanríkismál - Flutt á Alþingi 6. apríl 2004. Nánar

Alþjóðleg ráðstefna um Afganistan - 1.4.2004

Ávarp ráðherra á Berlínarráðstefnunni um málefni Afganistan (á ensku). Nánar

Nýr yfirmaður varnarliðsins - 26.3.2004

Ávarp Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, við komu nýs yfirmanns varnarliðsins, Noel G. Preston (á ensku). Nánar

Alþjóðleg barátta gegn mansali - 19.3.2004

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á ráðstefnu í Norræna húsinu. Nánar
Halldór Ásgrímsson á Evrópuþinginu

Ávarp utanríkisráðherra í Evrópuþinginu - 17.3.2004

Utanríkisráðherra flutti í dag ávarp í boði utanríkismálanefndar og EES nefndar Evrópuþingsins (á ensku). Nánar

Ræða flutt á ársfundi Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands - 27.1.2004

Hátíðarræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á ársfundi Viðskipta- og hagfræðideildar HÍ. Nánar

Á aðventu 2003 - 7.12.2003

Jólahugvekja utanríkisráðherra í Lágafellsskirkju. Nánar

Afmælishátíð Samvinnuskólans á Bifröst - 5.12.2003

Hátíðarræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra. Nánar

Ræða utanríkisráðherra um utanríkismál - 13.11.2003

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, um utanríkismál - Flutt á Alþingi á 130. löggjafarþingi 2003-2004. Nánar

58. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna - 26.9.2003

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á allsherjarþingi Sþ. í New York (á ensku). Nánar

Fimmta ráðherrastefna Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (WTO) - 11.9.2003

Ræða Halldórs Ásgrímssonar á fimmtu ráðherrastefnu Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, WTO (á ensku). Nánar

Staða smærri ríkja á 20. öld - 2.9.2003

Erindi Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra á fundi Sagnfræðingafélags Íslands í Norræna húsinu. Nánar

Hólahátíð - 17.8.2003

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisherra.

Nánar

Ársfundur Útflutningsráðs Íslands - 30.4.2003

Ræða Halldórs Ásgrímssonar á ársfundi Útflutningsráðs Íslands. Nánar

Jarðhitaskóli Sameinuðu þjóðanna settur í 25. sinn - 28.4.2003

Ávarp utanríkisráðherra við setningu Jarðhitaskóla Sþ. (á ensku). Nánar

Hagsmunagæsla innan EES - 11.4.2003

Ræða utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, við setningu ráðstefnu utanríkisráðuneytisins um hagsmunagæslu innan EES Nánar

Fundur háttsettra embættismanna í Norðurskautsráðinu í Reykjavík - 9.4.2003

Ávarpsorð Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra og formanns Norðurskautsráðsins. Nánar

Nýmæli ESB í stjórnun og áhrif þeirra á sveitarstjórnarstigið - 4.4.2003

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, við setningu ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga og utanríkisráðuneytisins um nýmæli ESB í stjórnun og áhrif þeirra á sveitarstjórnarstigið. Nánar

Fullveldið og lýðræðishallinn í EES - 18.3.2003

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, í Háskólanum á Akureyri. Nánar

Hvernig tryggjum við varnir Íslands á 21. öld? - 11.3.2003

Ávarp Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á fundi Samtaka um vestræna samvinnu - Varðbergs. Nánar

Ísland tekur við stjórn Slatina flugvallar í Pristina - 3.3.2003

Ávarp utanríkisráðherra við athöfn er Ísland tók við stjórn Slatina flugvallar í Pristina, Kósóvó (á ensku). Nánar

Ræða utanríkisráðherra um utanríkismál á Alþingi - 27.2.2003

Ræða utanríkisráðherra um utanríkismál á Alþingi. Nánar

Stækkun ESB og áhrif hennar á EES-samninginn - 17.12.2002

Ræða flutt af Gunnari Snorra Gunnarssyni, ráðuneytisstjóra, fyrir hönd utanríkisráðherra á aðalfundi landsnefndar Alþjóðaverslunarráðsins. Nánar

Utanríkisráðherrafundur ÖSE - 6.12.2002

Ávarp utanríkisráðherra á utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í Portó (á ensku). Nánar

Ísland og Evrópusamvinnan - 26.9.2002

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á ráðstefnu á vegum ASÍ um Evrópusamvinnu og hagsmuni launafólks Nánar

57. Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna - 17.9.2002

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á 57. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Nánar

Friðarhorfur og framtíðarsýn - 4.9.2002

Ávarp Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á ráðstefnu á vegum Hjálparstarfs kirkjunnar um framtíð og friðarhorfur í Ísrael og Palestínu. Nánar

Hátíðarræða utanríkisráðherra Hrafnseyri við Arnarfjörð - 17.6.2002

Hátíðarræða utanríkisráðherra Hrafnseyri við Arnarfjörð, 17. júní 2002. Nánar

Fundur Evró-Atlantshafssamstarfsráðsins í Reykjavík - 15.5.2002

Ávarp utanríkisráðherra Íslands, Halldórs Ásgrímssonar, við fundarsetningu Evró-Atlantshafssamstarfsráðsins í Reykjavík. Nánar

Fundur Norður-Atlantshafsráðsins í Reykjavík - 14.5.2002

Ávarp utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, við fundarsetningu Norður-Atlantshafsráðsins í Reykjavík. Nánar

Alþjóðavæðing - 8.5.2002

Ræða utanríkisráðherra á ársfundi stjórnar og Útflutningsráðs Íslands. Nánar

Norðurskautsráðið - 7.5.2002

Ræða utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, um Norðurskautsráðið. Nánar

Ísland og sjálfbær þróun - 26.3.2002

Ræða utanríkisráðherra um utanríkismál á Alþingi. Nánar

Samkeppnisstaða Íslands í samfélagi þjóðanna - 15.3.2002

Ræða ráðherra á Iðnþingi 15. mars 2002. Nánar

Ræða ráðherra hjá Deutsche Gesellschaft fuer Auswaertige Politik í Berlín - 14.3.2002

Ræða ráðherra í Berlín, 14. mars 2002 (á ensku). Nánar

Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsráðsins í Kalingrad í Rússlandi - 6.3.2002

Ræða ráðherra á utanríkisráðherrafundi Eystrasaltsráðsins í Kalingrad í Rússlandi, 5.-6. mars 2002 (á ensku). Nánar

Ráðstefna um markaðsaðgang að EES-svæðinu - 1.3.2002

Ræða Halldórs Ágrímssonar, utanríkisráðherra, á ráðstefnu um markaðsaðgang að EES-svæðinu. Nánar

Breyttar aðstæður í öryggis- og varnarmálum: Staða Íslands - 27.2.2002

Erindi utanríkisráðherra, flutt í Viðskiptaháskólanum á Bifröst. Nánar

Áhrif EES-samningsins á íslensk sveitarfélög - 8.2.2002

Ræða utanríkisráðherra á ráðstefnu utanríkisráðuneytisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Nánar

Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins - 18.1.2002

Ræða utanríkisráðherra, flutt í Háskólanum á Akureyri. Nánar

Áhrif alþjóðasamstarfs á fullveldi - 15.1.2002

Erindi utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, flutt í Háskóla Íslands. Nánar