Hoppa yfir valmynd
1. júlí 2009 Utanríkisráðuneytið

Ráðstefna SÞ um fjármála- og efnahagskreppuna og áhrif hennar á þróun

Emil Breki Hreggviðsson, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti þann 29. júní ávarp á sérstakri ráðstefnu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem helguð var alþjóðlegu efnahags- og fjármálakreppunni og áhrifum hennar á þróun. Í ávarpinu var m.a. lögð áhersla á mikilvægi alþjóðlegs samstarfs á sviði efnahagsmála. Sérstök áhersla var jafnframt lögð á stöðu kvenna og barna með tilliti til áhrifa fjármálakreppunar á þróun.



Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum