Hoppa yfir valmynd
22. júní 2009 Utanríkisráðuneytið

Jarðhiti vannýtt auðlind í mörgum ríkjum heims

Í ræðu Dr. Gunnars Pálssonar, fastafulltrúa, var bent á að aukin hlutdeild endurnýjanlegrar orku í orkueftirspurn heimsins væri ekki einungis nauðsynleg af loftslagsástæðum, heldur einnig af heilbrigðisástæðum. Hér gætu jarðhitaauðlindir jarðar gegnt auknu hlutverki.

Ræða Dr. Gunnars Pálssonar, fastafulltrúa, á ensku (PDF-skjal 78,6 Kb).





Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum