Ræður Davíðs Oddssonar

Ræða utanríkisráðherra á allsherjarþingi S.þ. - 20.9.2005

Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, flutti ræðu í dag í almennri umræðu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Hann fjallaði m.a. um niðurstöðu leiðtogafundar Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku (á ensku).

Lesa meira

Áhrif NATO á útbreiðslu lýðræðis og mannréttinda - 2.6.2005

Ávarp Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, við setningu ráðstefnu um áhrif NATO á útbreiðslu lýðræðis og mannréttinda (á ensku). Lesa meira

Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, í Evrópuráðinu - 17.5.2005

Flutt á leiðtogafundi ráðsins í Varsjá (á ensku). Lesa meira

Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, um utanríkismál - 29.4.2005

Flutt á Alþingi á 131. löggjafarþingi 2004-2005. Lesa meira

Ársfundur Útflutningsráðs - 18.4.2005

Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, á ársfundi Útflutningsráðs.

Lesa meira

Fjárfestingatækifæri í Bretlandi - 24.2.2005

Ávarp Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, við opnun ráðstefnunnar

"Viðskiptabrú milli landa - hvar verður fyrirtæki þitt eftir tvö ár?",  

um fjárfestingatækifæri í Bretlandi (á ensku). Lesa meira

Við áramót - 31.12.2004

Áramótagrein Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra. Birt í Morgunblaðinu 31.desember 2004. Lesa meira

Fjórði ráðherrafundur Norðurskautsráðsins - 24.11.2004

Ávarp Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, á fjórða ráðherrafundi aðildarríkja Norðurskautsráðsins, á Nordica hótelinu í Reykjavík (á ensku). Lesa meira

Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, um utanríkismál - 11.11.2004

Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra. Flutt á Alþingi á 131. löggjafarþingi 2004-2005. Lesa meira

Þúsaldarmarkmiðin í Afríku - 23.9.2004

Ávarp flutt af fjármálaráðherra, Geiri H. Haarde, í fjarveru Davíðs Oddssonar, á fundi um að uppfylla þúsaldarmarkmiðin í Afríku, á fundi í New York 23.september 2005, sem boðað var til af Bretum og þróunarstofnun S.þ (á ensku). Lesa meira