Forsíðuræður

Reglubundin allsherjarúttekt á stöðu mannréttinda í Genf - 3.5.2013

Ísland tók þátt í 16. fundi reglubundinnar allsherjarúttektar á stöðu mannréttinda í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna í Genf. Að þessu sinni voru 14 ríki tekin fyrir og farið yfir stöðu mannréttinda í hverju og einu. Þátttaka Íslands byggðist á því að koma með munnleg tilmæli og/eða ráðleggingar fyrir fjögur ríki; Grænhöfðaeyjar, Kólumbíu, Kanada og Rússlands. 

Lesa meira

Ræða Martins Eyjólfssonar á fundi um endurskoðun viðskiptastefnu Indónesíu hjá WTO - 12.4.2013

Í dag lauk tveggja daga endurskoðun á viðskiptastefnu Indónesíu í Genf þar sem Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslands hjá WTO, stjórnaði yfirferð ásamt Joakim Reitar, fastafulltrúa Svía. Lesa meira

Ræða fastafulltrúa Íslands á fundi kvennanefndar S.þ.  - 12.3.2013

Gréta Gunnarsdóttir, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum, hélt í gær erindi á árlegum fundi kvennanefndar S.þ. Í ræðunni var lögð áhersla á framkvæmd alþjóðlegra skuldbindinga og hlutverk og ábyrgð karla og drengja. Upplýst var um heimildir í lögum til að vísa ofbeldismanni af heimili og setja hann í nálgunarbann.

Lesa meira

Ávarp fastafulltrúa Íslands á fundi mannréttindaráðs S.þ. í Genf - 5.3.2013

Martin Eyjólfsson, fastafulltrúi Íslands gagnvart Sameinuðu þjóðunum í Genf, flutti ávarp á fundi mannréttindaráðsins í gær í tilefni útkomu ársskýrslu mannréttindafulltrúa S.þ. Þar lagði hann áherslu á helstu stefnumál Íslands

Lesa meira

Ræða utanríkisráðherra á fundi Arion banka um Drekasvæðið - 7.6.2012

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra tók í morgun þátt í morgunverðarfundi Arion banka um olíu á Drekasvæðinu. Ræðu ráðherra má sjá hér

Lesa meira
Gréta Gunnarsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum

Fundur kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York 2012 – Ræða Íslands - 3.3.2012

Föstudaginn 2. mars 2012 flutti Gréta Gunnarsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ræðu í almennum umræðum á árlegum fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna sem nú fer fram í New York.

Lesa meira
Syria-map

Sameiginleg ræða Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna um ástandið í Sýrlandi á sérstökum fundi ,,Vina Sýrlands" í Túnis - 24.2.2012

Villy Søvndal, utanríkisráðherra Danmerkur, flutti sameiginlega ræðu fyrir hönd allra Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna um ástandið í Sýrlandi á sérstökum fundi ,,Vina Sýrlands" sem haldinn var í dag í Túnis. Þar  fordæma Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin valdbeitingu sýrlenskra stjórnvalda gegn óbreyttum borgurum.

Lesa meira

Ávarp utanríkisráðherra á ríkjaráðstefnu Íslands og ESB - 12.12.2011

Utanríkisráðherra fagnaði þeim góða árangri sem náðst hefur í aðildarviðræðunum og hvatti til þess að viðræður verði hafnar um þyngri samningskafla, s.s. um sjávarútveg, landbúnað, byggðamál og myntsamstarf. Lesa meira
Gréta Gunnarsdóttir

Ávarp fastafulltrúa Íslands á allsherjarþingi Sþ um Palestínu - 29.11.2011

Í stuttu ávarpi í umræðu á allsherjarþinginu í dag um Palestínumálið tilkynnti fastafulltrúi Íslands, Gréta Gunnarsdóttir, þinginu um þingsályktunina sem samþykkt var fyrr um daginn af Alþingi, þar sem Alþingi fól ríkisstjórninni að viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt og fullvalda ríki innan landamæranna frá því fyrir sex daga stríðið árið 1967.  Tilkynningin hlaut góðan hljómgrunn í allsherjarþinginu.

Lesa meira

Allt að vinna í Evrópu - 26.10.2011

Aðild að Evrópusambandinu er stæsta hagsmunamál okkar Íslendinga, af því að hún snýst um stöðugleika, segir utanríkisráðherra í grein sinni um evrópumál í DV í dag.

Lesa meira

Ræddi þingsályktunartillögu um Palestínu hjá öryggisráði SÞ - 25.10.2011

Gréta Gunnarsdóttir, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum tók þátt í opnum umræðum um Miðausturlönd í öryggisráði SÞ í gær, 24. október. Í ræðu sinni upplýsti fastafulltrúi öryggisráðið um þingsályktunartillöguna sem lögð hefur verið fram á Alþingi um viðurkenningu á sjálfstæði og fullveldi Palestínu og skoraði á meðlimi öryggisráðsins að mæla með því við allsherjarþingið að umsókn Palestínu um aðild að Sameinuðu þjóðunum verði samþykkt, en umsóknin er nú til umfjöllunar hjá öryggisráðinu.

Lesa meira
Greta-Gunnarsdottir-UN-481127---SC-pm---26_07_2011---20.07.14

Stuðningur við málstað Palestínumanna áréttaður í öryggisráði SÞ - 3.8.2011

Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum hélt ræðu  í öryggisráðinu 26. júlí, undir dagskrárliðnum "ástandið í Mið-Austurlöndum, þ.m.t. Palestínumálið". Í ræðunni er stuðningur Íslands við málstað Palestínumanna áréttaður eins og hann var settur fram af utanríkisráðherra á fundum hans með palestínskum ráðamönnum í ferð hans til Gaza og Vesturbakkans, þ.m.t. Austur-Jerúsalem fyrr í þessum mánuði.

Lesa meira

Ávarp á árlegum fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um stöðu kvenna - 1.3.2011

Í ávarpinu rakti fulltrúi Íslands stöðu mála hér á landi og aðgerðir til að bæta stöðu kvenna. Lesa meira

Ísland styður Parísarskuldbindingar um börn í hernaði - 30.9.2010

Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York sat ráðherrafund 27. september helgaðan svokölluðum Parísarskuldbindingum  og -meginreglum um að vernda börn gegn þátttöku í hernaði og kunngerði þar um stuðning Íslands við skuldbindingarnar. Á fundinum bættust 11 ríki í hóp þeirra 84 ríkja sem áður höfðu lýst yfir stuðningi sínum. Ávarp fastafulltrúa fylgir (á ensku).  Lesa meira

Utanríkisráðherra á 65. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna - 28.9.2010

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra flutti ræðu á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna þar sem hann ræddi mannréttindamál, m.a. á Gaza og í Íran, loftslagsmál og efnahagslega stöðu Íslands.

Lesa meira

Réttur til vatns er mannréttindi - 15.9.2010

Fultlrúi Íslands tekur þátt í í umræðum í Mannréttindaráði SÞ um vatnsmálefni.

Lesa meira

Umsókn Íslands um aðild að ESB er grundvallarþáttur í endurreisninni - 15.4.2010

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra opnaði í morgun ráðstefnu um stuðning Evrópusambandsins (ESB) við atvinnuuppbyggingu og byggðaþróun í aðildarríkjum þess.

Lesa meira

Böndum verði komið á sjóræningjaveiðar - 9.12.2009

Taka þarf fyrir að aðildarríki SÞ veiti hafnþjónustu skipum sem stundað hafa ólöglegar fiskveiðar á úthöfunum, að því er fram kom í ávarpi fastafulltrúa á allsherjarþinginu 4. desember sl. Lesa meira

Vaxandi þáttur í starfi SÞ - 7.12.2009

Innbyrðis samstarf þróunarríkja er vaxandi þáttur í samstarfi aðildarríkja SÞ, að því er fram kom í ávarpi fastafulltrúa í Nairóbí 3. desember sl. (á ensku).

Lesa meira

Í forystu í orku- og loftslagsmálum - 24.11.2009

Hver svo sem árangurinn verður af loftslagsráðstefnunni í Kaupmannahöfn eru Norðurlöndin vel í sveit sett til að taka forystu í notkun endurnýjanlegra orkugjafa, að því er fram kom í ávarpi fastafulltrúa í New York í gær (á ensku).

Lesa meira

Utanríkisráðherra mælir fyrir frumvarpi um stofnun Íslandsstofu - 17.11.2009

Framsöguræða Össurar Skarphéðinssonar utanríkisráðherra með frumvarpi til laga um stofnun Íslandsstofu.

Lesa meira

Ásakanir verður að rannsaka í kjölinn - 5.11.2009

Ísland hvetur Ísrael og Palestínumenn til að rannsaka á sjálfstæðan hátt ásakanir um alvarleg brot á mannréttinda- og mannúðarlögum að því er fram kom í ávarpi fastafulltrúa í allsherjarþinginu í dag (á ensku).

Lesa meira

Átaks þörf ef tryggja á velferð barna - 15.10.2009

Þrátt fyrir framfarir í baráttu fyrir réttindum barna undanfarin 20 ár er átaks þörf til að ná settu marki, að því er fram kom í ávarpi fastafulltrúa hjá SÞ (á ensku).

Lesa meira

Ástandið á Gaza óásættanlegt - 14.10.2009

Ástandið á hinum hernumdu svæðum Palestínumanna ógnar friði langt út fyrir endimörk Miðausturlanda að því er fram kom í ávarpi fastafulltrúa í öryggisráðinu í dag (á ensku).

Lesa meira

Efling kvenna er starfi SÞ mikilvæg - 13.10.2009

Jafnrétti kynjanna og efling kvenna ættu að skipa veglegan sess í starfi samtakanna, að því er fram kom í ávarpi fulltrúa fastanefndar í allsherjarþinginu í gær (á ensku).

Lesa meira

Vígbúnaðarkapphlaupi þarf að snúa við - 9.10.2009

Aukning framlaga til hermála í heiminum um 45% á síðasta áratug er öfugþróun sem snúa þarf við, að því er fram kom í ávarpi fastafulltrúa hjá SÞ í dag (á ensku).

Lesa meira

Auka þarf hlut kvenna í friðarviðræðum - 6.10.2009

Nota þarf afmæli ályktunar öryggisráðsins um konur, frið og öryggi til að tryggja að ályktuninni verði betur framfylgt, að því er fram kom í ávarpi varafastafulltrúa í öryggisráðinu í gær (á ensku).

Lesa meira

Standa þarf vörð um fjölhliða samstarf - 6.10.2009

Alþjóðlega fjármála- og efnahagskreppan hefur reynt á þanþol Sameinuðu þjóðanna með þeim afleiðingum að bregðast þarf við með gagngerum endurbótum á samtökunum, að því er fram kom í ávarpi fastafulltrúa á allsherjarþinginu í dag (á ensku).

Lesa meira

Framlög ráðist af greiðslugetu - 6.10.2009

Ákvörðun framlaga aðildarríkja til SÞ ættu að ráðast af sanngirni og greiðslugetu, að því er fram kom í ávarpi fulltrúa fastanefndar í dag (á ensku).

Lesa meira

Stórt skref í jafnréttismálum - 15.9.2009

Ályktun allsherjarþings SÞ um nýskipan jafnréttismála markar þáttaskil í starfi samtakanna, að því er fram kom í ávarpi fastafulltrúa fyrir hönd Norðurlandanna í gær.

Lesa meira

Bæta þarf þekkingu á málefnum hafsins - 1.9.2009

Ísland styður stofnun reglubundins ferlis til að meta ástand heimshafanna, en réttbærir aðilar, stórnvöld í aðildarríkjum, svæðastofnanir og alþjóðastofnanir, verða að móta viðbrögð og stefnu á grundvelli bestu fáanlegu upplýsinga um ástand hafanna, að því er fram kom í ávarpi fastanefndar hjá SÞ í dag. Lesa meira

Stöðva ber kynferðislegt ofbeldi í hernaði gegn konum - 7.8.2009

Alþjóðasamfélaginu ber skylda til að aðstoða ríki sem ekki valda því sjálf að koma í veg fyrir notkun kynferðislegs ofbeldis í hernaði gegn konum, að því er fram kom í ávarpi varafastafulltrúa í örygggisráði SÞ í dag.

Lesa meira

Tímabært að verndarábyrgð komi til framkvæmda - 29.7.2009

Fjórum árum eftir að leiðtogar heims skuldbundu sig til að vernda óbreytta ríkisborgara gegn óhæfu- og grimmdarverkum, er tímabært að þessari skuldbindingu verði hrundið í framkvæmd, að því er fram kom í ávarpi fastafulltrúa á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag. Lesa meira
Oformlegur_utanrikisradherrafundur_OSE

Óformlegur utanríkisráðherrafundur ÖSE ræðir fyrirkomulag öryggismála í Evrópu - 7.7.2009

Gréta Gunnarsdóttir, sviðsstjóri alþjóða- og öryggissviðs utanríkisráðuneytisins, flutti þann 28. júní sl. ávarp, í fjarveru utanríkisráðherra, á óformlegum utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) á Korfu. Lesa meira

Utanríkisráðherra opnar ráðstefnu um ályktun 1325 - 3.7.2009

Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hélt opnunarræðu ráðstefnu um ályktun öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna nr. 1325

Lesa meira

Ráðstefna SÞ um fjármála- og efnahagskreppuna og áhrif hennar á þróun - 1.7.2009

Emil Breki Hreggviðsson, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti þann 29. júní ávarp á sérstakri ráðstefnu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem helguð var alþjóðlegu efnahags- og fjármálakreppunni og áhrifum hennar á þróun.

Lesa meira

Baráttan gegn alnæmi á heimsvísu: smitaðir fái viðhlítandi meðferð - 23.6.2009

Berglind Ásgeirsdóttir, ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneyti, flutti þann 16. júní ávarp á fundi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna sem helgaður var baráttunni gegn alnæmi á grundvelli þúsaldarmarkmiðanna og sérstakri alnæmisyfirlýsingu samtakanna. Lesa meira

Ísland hvetur til raunhæfra aðgerða gegn sjóræningjaveiðum á úthafinu - 23.6.2009

Aðildarríki Sameinuðu þjóðanna komu saman til árlegs óformlegs samráðsfundar um málefni hafsins og hafréttarmál (UNICPOLOS) í New York dagana 17. - 19. juní 2009. Á fundinum hvatti fastafulltrúi m.a. til þess að gripið yrði til raunhæfra aðgerða til að koma í veg fyrir ólöglegar fiskveiðar á úthafinu.

Lesa meira

Jarðhiti vannýtt auðlind í mörgum ríkjum heims - 22.6.2009

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna skipulagði 18. júní sl. málþing um orkumál, orkusparnað, orkunýtni og endurnýjanlega orkugjafa. Í ávarpi fastafulltrúa á málþinginu var lögð áhersla á mögulegt framlag jarðhita til að mæta vaxandi orkuþörf heimsins á næstu árum, einkum í þróunarríkjunum.

Lesa meira

Ísland fagnar ályktun SÞ um áhrif loftslagsbreytinga á öryggismál - 3.6.2009

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna hefur í fyrsta sinn fjallað um möguleg áhrif loftslagsbreytinga á öryggi ríkja í sérstakri ályktunartillögu og fagnaði fastafulltrúi samþykkt hennar í ávarpi sem hann flutti í New York dag (á ensku).

Lesa meira

Ísland kynnir þróunarfrumkvæði á sviði landgræðslu - 15.5.2009

Fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum skýrði frá því að íslensk stjórnvöld hefðu í hyggju að setja af hlunnum sérstakan landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi á næsta ári. Lesa meira

Norðurlönd í forystu samstarfs um erfðaauðlindir - 15.5.2009

Norræna ráðherranefndin, í samstarfi við fastanefnd Íslands, stóð fyrir málstofu um erfðaauðlindir, fæðuöryggi og loftslagsbreytingar í höfuðstöðvum Sameinuðu þjóðanna 13. maí í tilefni af fundi nefndar um sjálfbæra þróun sem nú stendur yfir. Lesa meira

Aðgerðir til að takmarka dreifingu gereyðingarvopna - 3.4.2009

Fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, Dr. Gunnar Pálsson, stýrði hringborðsumræðu um lífefna- og efnavopn á málþingi Alþjóða friðarstofnunarinnar. Lesa meira

Áhersla á mannréttindi í uppbyggingarstarfi í Afganistan - 2.4.2009

Fulltrúi Íslands á alþjóðlegri ráðstefnu um Afganistan lagði áherslu á áframhaldandi vilja íslenskra stjórnvalda til að aðstoða landið. Lesa meira

Langt í land með afnám misréttis gegn konum - 17.3.2009

Ræða Íslands á 53. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna, flutt í almennri umræðu nefndarinnar (á ensku).

Lesa meira

Tækifæri til endurbóta á skipan jafnréttismála - 16.3.2009

Fastafulltrúi Íslands hjá SÞ lagði áherslu á skipan jafnréttismála er hann ræddi skipulagsendurbætur í starfi stofnunarinnar á óformlegum fundi allsherjarþings SÞ. Lesa meira

Réttarstaða Norður-Íshafsins rædd - 16.3.2009

Réttarstaða Norður-Íshafsins, afmörkun hafsvæða, landgrunnsmál, fiskveiðar, siglingar og verndun umhverfis hafsins, voru á meðal þess sem Tómas H. Heiðar þjóðréttarfræðingur vakti máls á, á ráðstefnu um ný tækifæri og nýjar skyldur á norðurslóðum Lesa meira

Norðurslóðir mega ekki verða vettvangur deilna - 16.2.2009

Norðurslóðir mega ekki verða vettvangur spennu og hernaðarvæðingar. Líta þarf til framtíðarhorfa í öryggismálum og með hvaða hætti byggja megi upp traust á svæðinu. Þetta eru á meðal atriða sem fram komu í samantekt á málstofu utanríkisráðuneytisins og Atlantshafsbandalagsins um málefni svæðisins. Lesa meira

Mikilvægt að gleyma ekki áþján barna í kreppunni - 6.2.2009

Íslensk stjórnvöld leggja um 150 milljónir króna á þessu ári til starfsemi Barnahjálpar S.Þ. Börn eru á meðal berskjölduðustu íbúa heimsins og milljónir þeirra reiða sig á Barnahjálpina á hverjum degi.Lesa meira

Átökin á Gaza verða ekki leyst nema í samhengi við friðarferlið - 16.1.2009

Friðarferlið í Mið-Austurlöndum verður að hefja á ný, með fullþingi alþjóðasamfélagsins og Sameinuðu þjóðanna. Þetta kom fram í ræðu Emils Breka Hreggviðssonar, varafastafulltrúi hjá SÞ í New York í allsherjarþinginu.

Lesa meira

Mið-Austurlönd og hið hörmulega ástand á Gaza-svæðinu - 8.1.2009

Í ávarpi varafastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ), sem var flutt þann 7. janúar, á opnum fundi öryggisráðs SÞ kom fram að íslensk stjórnvöld fordæma mannfall óbreyttra borgara í átökunum á Gaza. Fundurinn var tileinkaður hinu hörmulega ástandi á Gaza-svæðinu (á ensku).

Lesa meira

Ræða fastafulltrúa Íslands hjá SÞ um ástandið í Mið-Austurlöndum - 19.12.2008

Ástandið í Mið-Austurlöndum og áhersla á aukna aðkomu kvenna að friðarferlinu þar voru megininntak ræðu fastafulltrúa Íslands á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. (á ensku) Lesa meira

Sextíu ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna - 11.12.2008

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ), fyrir hönd Norðurlanda á sérstökum hátíðarfundi allsherjarþings SÞ í tilefni af sextíu ára afmæli mannréttindayfirlýsingar SÞ (á ensku).

Lesa meira

Ræða ráðherra við undirritun samnings um bann við klasasprengjum - 11.12.2008

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, utanríkisráðherra, hvatti til þess að samningurinn um bann við klasasprengjum yrði fullgiltur í ræðu sem hún hélt við undirritun samningsins í Osló á dögunum. Ræða ráðherra fer hér á eftir. Lesa meira

60 ára afmæli Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna - 10.12.2008

Opnunarávarp utanríkisráðherra á sérstakri hátíðardagskrá í Iðnó Lesa meira

Hafið og hafréttarmál - 4.12.2008

Mikilvægi úthafsveiðisamningsins og kröfur ríkja um afmörkun landgrunns þeirra og starf landgrunnsnefndar var í brennidepli í ræðu Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðum allsherjarþings SÞ (á ensku).

Lesa meira

Ráðstefna Útflutningsráðs um tækifæri framtíðarinnar - 1.12.2008

Ræða utanríkisráðherra á ráðstefnu Útflutningsráðs um tækifæri framtíðarinnar á Hilton Nordica 1. desember 2008. Lesa meira

Ljósmyndasýning í tilefni 60 ára afmælis Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna - 26.11.2008

Ávarp Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, við opnun ljósmyndasýningar á vegum franska sendiráðsins í Háskóla Íslands (á ensku). Lesa meira

Miriam Makeba og Ísland - 14.11.2008

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir sendiherra í Noregi og fyrrum sendiherra í Suður-Afríku minnist suður-afrísku söngkonunnar Miriam Makeba og rifjar upp kynni sín af henni og tengslum hennar við Ísland. Lesa meira

Viðskiptalegt umhverfi smáríkja - 13.11.2008

Sendiherra Íslands gagnvart Máritíus með aðsetur í Nýju Delhi, Dr. Gunnar Pálsson, hélt fyrir hönd utanríkisráðuneytisins, dagana 11. – 13. nóvember 2008 erindi á ráðstefnu Alþjóðabankans og stjórnvalda á Máritíus um viðskiptalegt umhverfi smárra eyþróunarríkja á árinu 2009. Lesa meira

Sextíu ára afmælis friðargæslu SÞ minnst á hátíðarfundi allsherjarþings - 11.11.2008


Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (SÞ), flutti ávarp fyrir hönd vesturlandaríkjahópsins (WEOG) á sérstökum hátíðarfundi allsherjarþings SÞ í tilefni af sextíu ára afmæli friðargæslu á vegum samtakanna (á ensku).

Lesa meira

Ályktun öryggisráðsins nr. 1325 um konur, frið og öryggi - 2.11.2008

Á opnum fundi öryggisráðs SÞ þann 29. október um ályktun öryggisráðsins nr. 1325 um konur, frið og öryggi var lögð rík áhersla á hagnýta innleiðingu ályktunarinnar í því skyni að auka þátttöku kvenna í friðarferli og friðaruppbyggingu að átökum loknum.

Lesa meira

Málefni kvenna og jafnrétti kynjanna - 17.10.2008

Í ávarpinu á fundi þriðju nefndar allsherjarþings SÞ um málefni kvenna og jafnrétti var lögð áhersla á eftirfylgni og framkvæmd Peking-áætlunarinnar sem samþykkt var á kvennaráðstefnu SÞ 1995 og niðurstöðu aukaþings SÞ, sem haldið var árið 2000.

Lesa meira

Réttindi barna - 17.10.2008

Í ávarpi fastafulltrúa Íslands hjá SÞ á fundi þriðju nefndar allsherjarþings SÞ var m.a. fjallað um innleiðingu skuldbindinga aðildarríkjanna vegna yfirlýsingar og aðgerðaáætlunar SÞ um réttindi barna frá árinu 2002.

Lesa meira

Ísland talar fyrir hönd Norðurlandanna um starfsemi friðaruppbyggingarnefndar SÞ - 13.10.2008

Fastafulltrúi Íslands hjá SÞ ávarpaði fyrir hönd Norðurlanda sérstakan fund allsherjarþingsins sem helgaður var starfsemi friðaruppbyggingarnefndar SÞ og lagði áherslu á áframhaldandi störf nefndarinnar að eflingu friðar og stöðugleika í þeim ríkjum sem eru til sérstakrar umfjöllunar hjá nefndinni.

Lesa meira

Aðgerðir gegn alþjóðlegum hryðjuverkum - 9.10.2008

Ísland fordæmdi hryðjuverk í ræðu sem fastafulltrúi Íslands hjá SÞ hélt í 6. nefnd SÞ um aðgerðir gegn alþjóðlegum hryðjuverkum. Hann sagði hryðjuverk ógna friði og öryggi í öllum löndum og lagði áherslu á að aðgerðir gegn þeim væru sameiginlegt verkefni allra þjóða. Lesa meira

Ísland og Sameinuðu þjóðirnar-Yfirlitsskýrsla - 2.10.2008

Fastanefnd Íslands í New York gagnvart Sameinuðu þjóðunum hefur birt yfirlitsskýrslu sína. Þar má lesa um starfsemi 62.allsherjarþingsins 2007/2008. Lesa meira

Evrópusamstarfið-Yfirlitsskýrsla - 30.9.2008

Sendiráð Íslands í Brussel hefur birt yfirlitsskýrslu sína fyrir fyrrihluta árs 2008. Í henni er fjallað um það sem var efst á baugi í samstarfi Íslands og Evrópusambandsins.

Lesa meira

Utanríkisráðherra einn aðalræðumanna á fundi UNIFEM um málefni Afríku í New York - 24.9.2008

Utanríkisráðherra lagði áherslu á aukna þátttöku og styrkari stöðu kvenna í Afríku ef þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna ættu að nást. Ræðan var haldin í tengslum við ráðherraviku Sameinuðu þjóðanna. Lesa meira

Ísland talar fyrir hönd Norðurlandanna um styrkingu starfsemi SÞ á sviði jafnréttismála - 10.9.2008

Í ræðu Hjálmar W. Hannesson sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum kom fram að ef styrkja ætti jafnréttismál hjá stofnuninni færi best á því að koma á fót stofnun sem færi með málefni kvenna og jafnréttsmál.

Lesa meira

Endurbætur á starfsaðferðum öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna - 28.8.2008

Norðurlöndin stóðu saman að ræðunni í öryggisráðinu þar sem var lögð áhersla á aukið gagnsæi og skilvirkni í starfsemi ráðsins.

Lesa meira

Norðurlöndin árétta stuðning sinn við aðgerðir SÞ til verndunar barna í vopnuðum átökum - 21.7.2008

Flutt var ávarp fyrir hönd allra Norðurlandanna á opnum fundi öryggisráðs SÞ um vernd barna í vopnuðum átökum (á ensku).

Lesa meira

Ríkjafundur Sameinuðu þjóðanna um baráttu gegn ólöglegum viðskiptum með léttvopn - 17.7.2008

Á þriðja ríkjafundi sem haldinn er annað hvert ár um framkvæmd aðgerðaáætlunar til að hindra, berjast gegn og útrýma ólöglegum viðskiptum með léttvopn flutti Pétur G. Thorsteinsson, sendifulltrúi, ávarp um baráttu gegn ólöglegum viðskiptum með léttvopn (á ensku).

Lesa meira

Fastafulltrúi talar fyrir nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa og jafnrétti á fundi ECOSOC - 3.7.2008

Hjálmar W. Hannesson sendiherra fjallaði um fæðuskort og samstarf Íslands og þróunarríkja í fiskveiðum. Hann ræddi einnig hvernig Ísland miðlar þekkingu sinni á endurnýjanlegum orkugjöfum til þróunarríkja. Lesa meira

Ísland styður ályktun SÞ gegn kynferðislegu ofbeldi í vopnuðum átökum - 26.6.2008

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum lagði áherslu á mikilvægi þess að efla aðgerðir til að stemma stigu við kynferðislegu ofbeldi á tímum vopnaðra átaka. Ræðan var flutt þann 19. júní ávarp fyrir hönd Norðurlandanna, á opnum fundi öryggisráðs SÞ. Lesa meira

Aðgerðir gegn kynferðislegu ofbeldi í vopnuðum átökum - 20.6.2008

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ávarp fyrir hönd Norðurlandanna á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna sem tileinkaður var aðgerðum gegn kynferðislegu ofbeldi í vopnuðum átökum (á ensku).

Lesa meira

Staða Íslands á alþjóðvettvangi - 16.6.2008

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra á ráðstefnu 16. júní 2008. Lesa meira

Norrænt þing Soroptimista - 7.6.2008

Ávarp Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, á þingi Norrænna Soroptimista sem fram fór á Íslandi helgina 6. - 8. júní 2008 (á ensku). Lesa meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í ræðustól á leiðtogafundi Matvæla- og landabúnarðstofnunar Sameinuðu þjóðanna

Leiðtogafundur Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna í Róm - 4.6.2008

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra á leiðtogafundi Matvæla- og landbúnaðarstofnunar Sameinuðu þjóðanna (FAO) í Róm (á ensku).

Lesa meira

Upphaf starfsemi Varnarmálastofnunar Íslands - 1.6.2008

Ávarp utanríkisráðherra í tilefni af upphafi starfsemi Varnarmálastofnunar Íslands 1. júní 2008 Lesa meira

Yfirlýsing ríkisstjórnar Íslands við samþykkt samningsins um klasasprengjur, Dyflinni, 30. maí 2008 - 30.5.2008

Ríkisstjórn Íslands lýsir yfir eindregnum stuðningi við samninginn um klasasprengjur sem var samþykktur í Dyflinni í dag og lætur í ljósi þakklæti fyrir það samstarf sem leiddi til þessa árangurs. Lesa meira

Sérstakur fundur efnahags- og félagsmálaráðs SÞ (ECOSOC) um fæðuskort - 22.5.2008

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á sérstökum fundi efnahags- og félagsmálaráðs SÞ (ECOSOC) um fæðuskort (á ensku).

Lesa meira

Starfsemi Sameinuðu þjóðanna á sviði jafnréttismála - 19.5.2008

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ávarp fyrir hönd Norðurlandanna á sérstökum fundi allsherjarþingsins um starfsemi Sameinuðu þjóðanna á sviði jafnréttismála (á ensku).

Lesa meira

Málflutningur Íslands á 16. fundi nefndar SÞ um sjálfbæra þróun (CSD) - 16.5.2008

Sextándi fundur nefndar SÞ um sjálfbæra þróun (Commission on Sustainable Development - CSD) stóð yfir dagana 5. til 16. maí 2008 (á ensku).

Lesa meira

Ráðherrafundur nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (CSD) - 16.5.2008

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ávarp á 16. ráðherrafundi nefndar SÞ um sjálfbæra þróun (á ensku).

Lesa meira

Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja - 9.5.2008

Ávarp utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, á fundi samráðsnefndar atvinnulífs og stjórnvalda, 9. maí 2008 (á ensku). Lesa meira

Frumvarp um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir - 9.5.2008

Framsöguræða utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, um frumvarp um alþjóðlegar þvingunaraðgerðir, 8. apríl 2008.

Lesa meira

Samnorræn ræða í öryggisráði SÞ um létt vopn - 2.5.2008

Á opnum fundi í öryggisráðinu þann 30. apríl flutti Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ávarp fyrir hönd allra Norðurlandanna um létt vopn (á ensku).

Lesa meira

Endurbætur á stjórnskipulagi Sameinuðu þjóðanna - 30.4.2008

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ávarp fyrir hönd Norðurlandanna á sérstökum fundi allsherjarþingsins um endurbætur á stjórnskipulagi Sameinuðu þjóðanna (á ensku).

Lesa meira

Ársfundur upplýsinganefndar Sameinuðu þjóðanna - 30.4.2008

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, flutti ávarp á 30. ársfundi upplýsinganefndar SÞ þriðjudaginn 29. apríl (á ensku).

Lesa meira

Endurbætur á stjórnskipulagi Sameinuðu þjóðanna - 28.4.2008

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ávarp fyrir hönd Norðurlandanna á sérstökum fundi allsherjarþingsins um endurbætur á stjórnskipulagi Sameinuðu þjóðanna (á ensku).

Lesa meira

Ísland gangi fram af styrk - 8.4.2008

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, um utanríkis- og alþjóðamál flutt á Alþingi 8. apríl 2008. Lesa meira

Ársfundur Útflutningsráðs Íslands - 7.4.2008

Ávarp Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur á ársfundi Útflutningsráðs Íslands. Lesa meira

Þúsaldarmarkmið Sameinuðu þjóðanna í þróunarmálum - 4.4.2008

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ávarp á sérstökum fundi allsherjarþingsins um þúsaldarmarkmið SÞ í þróunarmálum (á ensku).

Lesa meira
Mr. Sha Zukang, Under-Secretary of Economic and Social Affairs, Mrs. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Minister for Foreign Affairs of Iceland, and Mr. Christopher Sinckler, Foreign Minister of Barbados

Ræður utanríkisráðherra á alþjóðlegri ráðstefnu um smáeyþróunarríki í Karíbahafi - 2.4.2008

Ræður utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, á alþjóðlegri ráðstefnu Lesa meira

Umferðarslys eru alvarleg ógnun sem steðja að nútímasamfélögum - 31.3.2008

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá SÞ, flutti ávarp þann 31. mars á sérstökum fundi allsherjarþings SÞ sem helgaður var umræðu um umferðaröryggi (á ensku).

Lesa meira
ISG_i_Kaupmannahofn

Islands økonomi, stærk og fleksibel - 11.3.2008

Ræða utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, á ráðstefnunni "Islands internationalisering - den økonomiske sektor i historisk og fremtidigt perspektiv", haldin í Kaupmannahöfn 11. mars 2008. Lesa meira

Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands - 28.2.2008

Framsaga utanríkisráðherra um frumvarp til laga um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands, 28. febrúar 2008. Lesa meira

Ræða utanríkisráðherra á fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna - 25.2.2008

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra á árlegum fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Lesa meira

Friður í krafti kvenna - 20.2.2008

eftir Ingibjörgu Sólrún Gísladóttur, utanríkisráðherra Lesa meira

Hnattvæddir afdalir - 14.2.2008

Ávarp utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, á málþingi á vegum Listaháskólans, fimmtudaginn 14. febrúar 2008. „Við eigum ekki að gera kröfur um þjóðlega list heldur gera kröfur til okkar sem þjóðar að lesa, hlusta, horfa og skapa." Lesa meira

Vernd barna í stríðsátökum - 13.2.2008

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, fyrir hönd Norðurlandanna á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna um vernd barna í stríðsátökum (á ensku).

Lesa meira

Starf Sameinuðu þjóðanna á sviði jafnréttismála - 8.2.2008

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, fyrir hönd Norðurlandanna á fundi allsherjarþings SÞ um samræmingu aðgerða SÞ á sviði þróunar-, umhverfis- og mannúðarmála (System-wide Coherence) (á ensku).

Lesa meira

Ísland á innri markaði Evrópu - 31.1.2008

Framsaga Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, með fyrstu skýrslu til Alþingis um helstu málefni á vettvangi Evrópusamruna. Slík skýrsla verður framvegis lögð fram árlega. Lesa meira

Mesti stjórnmálasigur íslenskra kvenna - 24.1.2008

Ávarp Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, í ráðhúsi Reykjavíkur á 100 ára afmæli þess að konur voru fyrst kjörnar í borgarstjórn Reykjavíkur Lesa meira

Mælt fyrir varnarmálalögum á Alþingi - 17.1.2008

Framsaga utanríkisráðherra um frumvarp til varnarmálalaga, 17. janúar 2008. Lesa meira

Framlagaráðstefna fyrir sjóð Sameinuðu þjóðanna fyrir neyðaraðstoð (CERF) - 13.12.2007

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, fyrir Íslands hönd á framlagaráðstefnu fyrir sjóð SÞ fyrir neyðaraðstoð (CERF), (á ensku).

Lesa meira

Mannréttindi í íslenskri utanríkisstefnu: Hvers vegna? - 10.12.2007

Ávarp utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, á málþingi á vegum Háskólans á Akureyri mánudaginn 10. desember 2007

Lesa meira

Breytt öryggisumhverfi - ný viðhorf í varnarmálum - 27.11.2007

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, á fundi Samtaka um vestræna samvinnu, þriðjudaginn 27. nóvember 2007

Lesa meira

Ísland verði fyrirmynd í lífsháttum eins og lífskjörum - 27.11.2007

Ávarp Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, við kynningu á þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna, þriðjudaginn 27. nóvember 2007 Lesa meira

„Minn staður er hér þar sem Evrópa endar" - 22.11.2007

Eftir Ingibjörgu Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra, framsaga í fyrirlestraröð Sagnfræðingafélagsins „Hvað er Evrópa?" Lesa meira

Fastatök íslenskrar tungu á hnattvæðingu - 16.11.2007

Eftir Ingibjörg Sólrúnu Gísladóttur, utanríkisráðherra. Lesa meira

Ávarp utanríkisráðherra um réttarstöðu Norður-Íshafsins - 9.11.2007

Ávarp Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, við opnun málstofu Hafréttarstofnunar Íslands um réttarstöðu Norður-Íshafsins

Lesa meira
Ingibjorg_Solrun_05

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, um utanríkismál - 8.11.2007

Flutt á Alþingi á 135. löggjafarþingi 2007-2008 Lesa meira

Ísland á alþjóðavettvangi - skiptum við máli í dag? - 24.10.2007

Ávarp utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, á málþingi í Háskólanum í Reykjavík þar sem fjallað var um hlutverk og þátttöku Íslands á alþjóðavettvangi í fortíð, nútíð og framtíð.

Lesa meira

Íslensk fyrirtæki í útrás á Eystrasaltssvæðinu - 13.10.2007

Tímaritsgrein Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, um útrás íslenskra fyrirtækja á Eystrasaltssvæðinu. Baltic Rim Economics Review (á ensku). Lesa meira

Auka þarf hlut kvenna í friðarviðræðum - 6.10.2007

Nota þarf afmæli ályktunar öryggisráðsins um konur, frið og öryggi til að tryggja að ályktuninni verði betur framfylgt, að því er fram kom í ávarpi varafastafulltrúa í öryggisráðinu í gær (á ensku).

Lesa meira

Breytt bandalag - ný staða Íslands - 6.10.2007

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, á þingi þingmannasamtaka NATO 6. október 2007 (á ensku). Lesa meira

Umbætur öllum til heilla - 2.10.2007

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, utanríkisráðherra, við umræður um stefnuræðu forsætisráðherra 2. október 2007. Lesa meira
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir í SÞ

Ræða utanríkisráðherra á 62. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna - 28.9.2007

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra á 62. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Lesa meira

Ávarp utanríkisráðherra um loftslagsmál - 24.9.2007

Ávarp Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra á þingi Sameinuðu þjóðanna um loftslagsmál (á ensku). Lesa meira

Opnun sendistofu Færeyja í Reykjavík - 15.9.2007

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra vegna opnunar sendistofu Færeyja í Reykjavík. Lesa meira

Alþjóðasamstarf á 21. öld og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna - 7.9.2007

Ávarp utanríkisráðherra á opnunarmálþing í Háskóla Íslands: Ísland á alþjóðavettvangi - erindi og ávinningur. Alþjóðasamstarf á 21. öld og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. Lesa meira

Nýtt tímaskeið í öryggis- og varnarmálum - 29.8.2007

Setningarávarp Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra á ráðstefnunni "Kapphlaupið til Norðurpólsins" (á dönsku). Lesa meira

Hólahátíð 2007 - 14.8.2007

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra á hinni árlegu Hólahátíð. Lesa meira

Hin fullvalda kona - 26.6.2007

Ræða Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur utanríkisráðherra á samkomu Kvenréttindafélags Íslands 19. júní 2007. Lesa meira

Þemaráðstefna Vestnorræna ráðsins á Húsavík - 15.6.2007

Erindi utanríkisráðherra á þemaráðstefnu Vestnorræna ráðsins um "Vestnorden i en Globaliseret Verden" (á dönsku). Lesa meira

Utanríkisráðherrafundur Eystrasaltsríkjanna - 13.6.2007

Ávarp utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, á utanríkisráðherrafundi Eystrasaltsríkjanna í Malmö (á ensku). Lesa meira

Íslensk-ítalska verslunarráðið - 18.5.2007

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, hjá Íslensk-ítalska verslunarráðinu (á ensku). Lesa meira

Opnun RES Orkuskóla - 9.5.2007

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, við opnun RES Orkuskóla á Akureyri. Lesa meira

Samráðsvettvangur með atvinnulífinu - 2.5.2007

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, á samráðsvettvangi með atvinnulífinu á Egilsstöðum. Lesa meira

Mannréttindi í íslenskri utanríkisstefnu - 30.4.2007

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, um mannréttindi í íslenskri utanríkisstefnu í Háskólanum á Akureyri. Lesa meira

Jafnréttis- og utanríkismál - 23.4.2007

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, um jafnréttismál og utanríkismál í Háskólanum á Akureyri. Lesa meira

Samstarfsverkefni við Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP) - 17.4.2007

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, í tilefni af samstarfsverkefni við Þróunaráætlun Sameinuðu þjóðanna (UNDP).

Lesa meira

Ráðstefna um mannréttindamál - 2.4.2007

Ávarp utanríkisráðherra á ráðstefnu um mannréttindamál í Norræna húsinu í dag (á ensku). Lesa meira

Opnun aðalræðisskrifstofu í Færeyjum - 2.4.2007

Ávarp utanríkisráðherra við opnun aðalræðisskrifstofu Íslands í Færeyjum. Lesa meira

Breaking the Ice - 27.3.2007

Ávarp utanríkisráðherra á Akureyri um siglingar á norðurslóðum (á ensku). Lesa meira

Byggðastefna í sjálfbæru samfélagi - 26.3.2007

Ávarp utanríkisráðherra á málþingi Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga og Markþings Lesa meira

Undirritun samstarfssamninga við Háskólann á Akureyri - 22.3.2007

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, við undirritun samstarfssamninga utanríkisráðuneytisins og Háskólans á Akureyri í dag. Lesa meira

Alþjóðlegur dagur vatnsins - 22.3.2007

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, á ráðstefnu í tilefni af alþjóðlegum degi vatnsins 22. mars 2007

Lesa meira

Ástandið í Afganistan - 20.3.2007

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu Þjóðunum, á fundi öryggisráðs S.þ. um ástandið í Afganistan (á ensku).

Lesa meira

Rammasamningur utanríkisráðuneytisins og UNIFEM - 8.3.2007

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur í tilefni undirskriftar á rammasamningi milli utanríkisráðuneytisins og Landsnefndar UNIFEM á Íslandi. Lesa meira

Ársfundur Útflutningsráðs Íslands - 7.3.2007

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, á ársfundi Útflutningsráðs Íslands. Lesa meira

Opnun farandsýningar um arfleifð Vilhjálms Stefánssonar - 1.3.2007

Ávarp Valgerðar Sverrisdótttur, utanríkisráðherra, við opnun farandsýningar um arfleifð Vilhjálms Stefánssonar í Kaupmannahöfn þann (á dönsku). Lesa meira

Opnun alþjóðaheimskautssársins - 1.3.2007

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur við opnun alþjóðaheimskautaársins (á ensku). Lesa meira

Utanríkisráðherra setur viðskiptaráðstefnu í Pretoríu - 27.2.2007

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, við setningu viðskiptaráðstefnu íslenskra og suður-afrískra fyrirtækja í Pretoríu þann 26. febrúar 2007 (á ensku). Lesa meira

Ávarp utanríkisráðherra á aðalfundi FÍS - 16.2.2007

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, á aðalfundi Félags íslenskra stórkaupmanna. Lesa meira

Friðaruppbyggingarnefnd S.þ. - 6.2.2007

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá S.þ., á fundi allsherjarþingsins um málefni friðaruppbyggingarnefndar S.þ. (Peacebuilding Commission) (á ensku).

Lesa meira

Ræða utanríkisráðherra á Akureyri um alþjóðaviðskipti með sjávarafurðir - 1.2.2007

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, við setningu ráðstefnu á Akureyri um alþjóðaviðskipti með sjávarafurðir (á ensku). Lesa meira

Ræða utanríkisráðherra um öryggis- og varnarmál - 18.1.2007

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, um öryggis- og varnarmál. Flutt í hátíðarsal Háskóla Íslands 18. janúar 2007. Lesa meira

Endurskoðun á löggjöf og skipulagi þróunarsamvinnu Íslands - 17.1.2007

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, á málþingi á Hótel Loftleiðum miðvikudaginn 17. janúar 2007. Lesa meira

Ræða utanríkisráðherra um skipulagsbreytingar í utanríkisráðuneytinu - 21.12.2006

Ræða utanríkisráðherra við kynningu nýs skipurits utanríkisráðuneytisins, fimmtudaginn þann 21. desember 2006. Lesa meira

Umbætur á öryggisráði Sameinuðu þjóðanna - 11.12.2006

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðu í allsherjarþingi S.þ. um umbætur á öryggisráðinu (á ensku).

Lesa meira

Hafið og hafréttarmál - 7.12.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðum allsherjarþings S.þ. um hafið og hafréttarmál (á ensku).

Lesa meira

Ráðherrafundur ÖSE í Brussel 4.-5. desember 2006 - 5.12.2006

Fjórtándi utanríkisráðherrafundur Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) fór fram í Brussel dagana 4.-5. desember 2006. Þorsteinn Ingólfsson, sendiherra, sat fundinn og flutti ræðu fyrir hönd Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra. Lesa meira

Ástandið í Afganistan - 28.11.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Afganistan (á ensku). Lesa meira

Málþing um samskipti Íslands og Evrópu - 24.11.2006

Opnunarávarp Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra á málþingi um samskipti Íslands og Evrópu í Reykjavík föstudaginn 24. nóvember 2006. Lesa meira

Morgunverðarfundur UNIFEM á Íslandi - 24.11.2006

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra á morgunverðarfundi UNIFEM á Íslandi, 24. nóvember 2006. Lesa meira

60 ára afmæli aðildar Íslands að S.þ. - 20.11.2006

Ávarp utanríkisráðherra hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi. Lesa meira

Ræða Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, um utanríkismál - 16.11.2006

Flutt á Alþingi á 133. löggjafarþingi 2006–2007. Lesa meira

Háskóli Sameinuðu þjóðanna - 14.11.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í annarri nefnd allsherjarþings S.þ. í umræðum um háskóla S.þ. (á ensku). Lesa meira

Ísland og Alþjóðahvalveiðiráðið - 10.11.2006

Inngangserindi Tómasar H. Heiðar, þjóðréttarfræðings í utanríkisráðuneytinu og forstöðumanns Hafréttarstofnunar Íslands, í málstofu Hafréttarstofnunar og lagadeildar H.Í. um lagalegan grundvöll hvalveiða.

Lesa meira

Vanþróuðustu ríkin og landlukt þróunarríki - 8.11.2006

Ræða Harald Aspelund, varafastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í annarri nefnd allsherjarþings S.þ. í umræðum um vanþróuðustu ríkin og landlukt þróunarríki (á ensku).

Lesa meira

Ársskýrsla efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) - 3.11.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðum allsherjarþings S.þ. um ársskýrslu efnahags- og félagsmálaráðs S.þ. (á ensku).

Lesa meira

Ávarp utanríkisráðherra á fundi Landgræðslu ríkisins og Landbúnaðarháskóla Íslands - 30.10.2006

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, á morgunverðarfundi Landgræðslu ríkisins og Landbúnaðarháskóla Íslands um eyðimerkur og velferð jarðarbúa. Lesa meira

Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna (FAO) - 30.10.2006

Ávarp Guðna Bragasonar, fastafulltrúa hjá Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna, á sérstökum umræðuvettvangi 33. fundar FAO nefndarinnar um fæðuöryggi í heiminum (á ensku). Lesa meira

Skýrsla Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (IAEA) - 30.10.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðu Allsherjarþings S.þ. um skýrslu Alþjóðakjarnorkumálastofnunarinnar (á ensku).

Lesa meira

Ályktun öryggisráðsins um konur, frið og öryggi - 26.10.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á opnum fundi öryggisráðs S.þ. um ályktun öryggisráðsins nr. 1325 (2000) um konur, frið og öryggi (á ensku).

Lesa meira

Ávarp utanríkisráðherra á ráðherrafundi Norðurskautsráðs - 26.10.2006

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, á ráðherrafundi Norðurskautsráðs í Salekhard í Rússlandi (á ensku). Lesa meira

Lykillinn að sjálfbærri þróun er bættur aðgangur að endurnýjanlegri orku í þróunarríkjum - 25.10.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í annarri nefnd allsherjarþings S.þ. í umræðum um sjálfbæra þróun (á ensku). Lesa meira

Útskrift nemenda frá Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna - 20.10.2006

Ávarp utanríkisráðherra við útskrift nemanda frá Jarðhita Háskóla Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Lesa meira

Flutningar fólks milli landa og þróunarmál - 19.10.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í annarri nefnd allsherjarþings S.þ. (á ensku).

Lesa meira

Bætt stjórn úthafsveiða: Sjóræningjaveiðar og skaðlegar fiskveiðar - 19.10.2006

Ræða Tómasar H. Heiðar, þjóðréttarfræðings í utanríkisráðuneytinu, á aðalfundi Landssambands íslenskra útvegsmanna.

Lesa meira

Aðgerðir til útrýmingar alþjóðlegum hryðjuverkum - 16.10.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við umræðu í sjöttu nefnd allsherjarþings S.þ. (á ensku). Lesa meira

Réttindi barna - 16.10.2006

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, við umræðu í þriðju nefnd allsherjarþings (á ensku). Lesa meira

Ávarp utanríkisráðherra í Höfða - 12.10.2006

Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, flutti ávarp í Höfða fimmtudaginn 12. október í tilefni þess að 20 ár eru liðin frá leiðtogafundi Ronalds Reagans og Mikhails Gorbachevs. Lesa meira

Málefni kvenna og jafnrétti kynjanna - 10.10.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York (á ensku).

Lesa meira

Málefni kvenna og jafnrétti kynjanna - 10.10.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York (á ensku).

Lesa meira

Útflutningsráð Íslands 20 ára - 6.10.2006

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra í tilefni af 20 ára afmæli Útflutningsráðs Íslands.

Lesa meira

Afvopnunar- og öryggismál á allsherjarþingi S.þ. - 3.10.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í 1. nefnd allsherjarþings S.þ. sem fjallar um afvopnunar- og öryggismál (á ensku).

Lesa meira

Árleg skýrsla aðalframkvæmdastjóra S.þ. - 2.10.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á allsherjarþingi S.þ. (á ensku). Lesa meira

“Ísland í þjóðleið – Siglingar á norðurslóðum og tækifæri Íslands” - 2.10.2006

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur utanríkisráðherra við móttöku bókarinnar “Ísland í þjóðleið – Siglingar á norðurslóðum og tækifæri Íslands” á Akureyri, 29. september 2006. Lesa meira

Mikilvægi vetnistækni fyrir sjálfbæra þróun - 28.9.2006

Setningarávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, á ráðstefnu um mikilvægi vetnistækni fyrir sjálfbæra þróun (á ensku). Lesa meira

Fundur Íslensk-ameríska verslunarráðsins í New York - 27.9.2006

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra (á ensku). Lesa meira
Valgerður Sverrisdóttir, utanríkisráðherra, flytur ávarps á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna

Utanríkisráðherra á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna - 26.9.2006

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, á 61. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Lesa meira

Ráðherrafundur um flutninga fólks milli landa og þróunarmál - 15.9.2006

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á sérstökum ráðherrafundi allsherjarþings S.þ. (á ensku). Lesa meira

50 ára afmæli stjórnmálasambands Íslands og Japan - 10.9.2006

Ávarp Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, við móttöku vegna 50 ára afmælis stjórnmálasambands Íslands og Japan.

Lesa meira

Aðalfundur Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum - 9.9.2006

Erindi Valgerðar Sverrisdóttur, utanríkisráðherra, á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á Suðurnesjum. Lesa meira

Miðjarðarhaf á norðurhveli - 31.8.2006

Ræða Gunnars Pálssonar, sendiherra, á ráðstefnu í Ulvik, Noregi 31. ágúst 2006 (á ensku). Lesa meira

Umræður um umbætur á öryggisráðinu - 20.7.2006

Ávarp Haralds Aspelund, varafastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðu í allsherjarþingi S.þ. um umbætur á öryggisráðinu (á ensku). Lesa meira

Atvinna fyrir alla í þágu sjálfbærrar þróunar - 5.7.2006

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á ráðherrafundi efnahags- og félagsmálaráðs S.þ. (ECOSOC) (á ensku).

Lesa meira

Aðgerðir gegn ólöglegri sölu handvopna - 3.7.2006

Ávarp Haralds Aspelund, varafastafulltrúa Íslands hjá SÞ, á fundi í New York, dagana 26. júní - 7. júlí 2006, þar sem fjallað er um áætlun til að hindra, berjast gegn og uppræta ólöglega sölu handvopna og annarra léttra vopna (á ensku). Lesa meira

Aðildarríkjafundur hafréttarsamnings S.þ. - 22.6.2006

Ræða Tómasar H. Heiðar, þjóðréttarfræðings, á 16. fundi aðildarríkja hafréttarsamnings Sameinuðu þjóðanna í New York (á ensku). Lesa meira

Vistkerfi hafsins og mannleg velferð - 13.6.2006

Ávarp Gunnar Pálssonar, sendiherra, á óformlegum vettvangi Sameinuðu þjóðanna um málefni hafsins, 12. júní 2006 í New York (á ensku). Lesa meira

Baráttan heldur áfram - 1.6.2006

Ávarp Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, við opnun málstofu Hafréttarstofnunar Íslands um þorskastríðin þrjú - í tilefni af því að 30 ár eru liðin frá lokum landhelgismálsins.

Lesa meira

Ræðismannaráðstefna utanríkisráðuneytisins - 8.5.2006

Ræða utanríkisráðherra við opnun sjöttu ráðstefnu kjörræðismanna Íslands á Nordica-hóteli 8. maí 2006 (á ensku). Lesa meira

Hagsmunir eyþróunarríkja í orkusamstarfi - 8.5.2006

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (á ensku).

Lesa meira

Lykill að sjálfbærri þróun - 3.5.2006

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (á ensku).

Lesa meira

Hlutverk vetnis og jarðhita í þróunarstarfi á orkumálasviði - 2.5.2006

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (á ensku).

Lesa meira

Auka þarf hlutdeild endurnýjanlegra orkugjafa - 1.5.2006

Ávarp Gunnars Pálssonar á fundi nefndar Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun (á ensku).

Lesa meira

Upplýsingadeild S.þ. - 25.4.2006

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum á 28. ársfundi upplýsinganefndar Sameinuðu þjóðanna (á ensku).

Lesa meira

Endurskoðun skipunar og starfshátta öryggisráðsins - 20.4.2006

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í nefnd allsherjarþingsins um endurskoðun skipunar og starfshátta öryggisráðsins (á ensku). Lesa meira

Eftirfylgni leiðtogafundar S.þ. og umhverfismál - 19.4.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á óformlegum fundi um eftirfylgni leiðtogafundar S.þ. og umhverfismál, þar sem leiðtogar heimsins ákváðu m.a. að endurskoða, samræma og bæta aðgerðir S.þ. í umhverfismálum (á ensku). Lesa meira

The importance of the UN for Iceland - 6.4.2006

Ræða utanríkisráðherra um Sameinuðu þjóðirnar í Norræna húsinu þann 6. apríl 2006 (á ensku). Lesa meira

Ræða Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, um utanríkismál - 6.4.2006

Flutt á Alþingi á 132. löggjafarþingi 2005-2006. Lesa meira

The EEA Agreement: Taking stock and looking to the future - 31.3.2006

Ræða utanríkisráðherra á ráðstefnu lagadeildar Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytisins og EFTA-dómstólsins (á ensku). Lesa meira

Icelandic Foreign Policy in a Changing World - 30.3.2006

Ræða utanríkisráðherra hjá Deutsche Gesellschaft für Auswärtige Politik (óháð rannsóknastofnun um utanríkismál), á ensku. Lesa meira

Ræða utanríkisráðherra hjá fransk-íslenska viðskiptaráðinu - 21.3.2006

Ræða Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, í kvöldverði hjá fransk-íslenska viðskiptaráðinu (á frönsku, íslensk þýðing fylgir). Lesa meira

Nýtt Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna - 15.3.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í allsherjarþinginu eftir að samþykkt hafði verið að stofna nýtt Mannréttindaráð S.þ. (Human Rights Council) í Genf (á ensku).

Lesa meira

Ástandið í Afganistan - 14.3.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við umræður um ástandið í Afganistan (á ensku). Lesa meira

Island i en globalisert verden - 10.3.2006

Ræða Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, sem hann flutti við Stavanger háskóla í Noregi, fyrr í dag (á norsku).

Lesa meira

Nýr sjóður S.þ. fyrir neyðaraðstoð (CERF) - 9.3.2006

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við formlega athöfn þar sem nýjum sjóði S.þ. fyrir neyðaraðstoð (CERF) var ýtt úr vör (á ensku).

Lesa meira

Ísland og öryggisráð Sameinuðu þjóðanna - 8.3.2006

Ávarp utanríkisráðherra hjá Félagi Sameinuðu þjóðanna á Íslandi, 8. mars 2006.

Lesa meira

Ávarp um utanríkismál hjá Indian Council for World Affairs - 28.2.2006

Ávarp Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur, staðgengils utanríkisráðherra í opinberri heimsókn til Indlands, hjá Indian Council for World Affairs (á ensku).

Lesa meira

Líffræðilegur fjölbreytileiki hafsins - 13.2.2006

Ræða Tómasar H. Heiðar, þjóðréttarfræðings, á fundi vinnuhóps Sameinuðu þjóðanna um verndun og sjálfbæra nýtingu líffræðilegs fjölbreytileika hafsins utan innlendrar lögsögu (á ensku). Lesa meira

Iceland between Europe and the United States - 13.2.2006

Ræða utanríkisráðherra hjá Utrikespolitiska Institutet (á ensku). Lesa meira

Ávarp utanríkisráðherra á ráðstefnu um Afganistan - 31.1.2006

Ávarp utanríkisráðherra á ráðstefnu um Afganistan (á ensku). Lesa meira

Loftslagið og höfin - Stefnumið í alþjóðasamstarfi - 26.1.2006

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, (á ensku) á ráðstefnu UNESCO í París 26. janúar 2006. Lesa meira
Geir H Haarde a fundi WTO

Ráðherrafundur WTO í Hong Kong - 16.12.2005

Ræða Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, á ráðherrafundi Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar (á ensku). Lesa meira

Ástandið í Afganistan - 29.11.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við umræður í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Afganistan (á ensku). Lesa meira

Málefni hafsins og hafréttarmál - 28.11.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við árlega umræðu um málefni hafsins og hafréttarmál sem fór fram í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í dag (á ensku).

Lesa meira

50 ára afmæli þýsk-íslenska vináttufélagsins í Köln - 19.11.2005

Hátíðarræða Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, á 50 ára afmæli þýsk-íslenska vináttufélagsins í Köln (á þýsku). Lesa meira

Þróunarmarkmið og umhverfisvernd. - 18.11.2005

Ræða Gunnars Pálssonar, sendiherra, á IV. Umhverfisþingi í Reykjavík, 18. nóvember 2005. Lesa meira

Íslandskynning í Köln - 18.11.2005

Ávarp Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, við opnun listahátíðarinnar "Islandbilder" í Köln (á þýsku). Lesa meira

Ræða Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, um utanríkismál - 17.11.2005

Flutt á Alþingi á 132. löggjafarþingi 2005-2006. Lesa meira

Konur og þróun - 14.11.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við umræður um konur og þróun í annari nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, þeirri nefnd, sem fjallar um umhverfismál og málefni þróunarríkja (á ensku). Lesa meira

Starf öryggisráðsins - 10.11.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á fundi í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna í umræðu um starf öryggisráðsins og um breytingar á því (á ensku). Lesa meira

Stefnumörkun og vísindi í norðurslóðastarfi - 10.11.2005

Ræða Gunnars Pálssonar, sendiherra, á rannsóknaþingi norðurslóða (ICARP II) í Kaupmannahöfn (á ensku).

Lesa meira

Sjálfbær þróun - 2.11.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum við umræður um sjálfbæra þróun í annari nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna, þeirri nefnd, sem fjallar um umhverfismál og málefni þróunarríkja. Á þessu ári og næsta verður sérstök áhersla lögð á sjálfbæra orkunotkun (á ensku).

Lesa meira

Ályktun öryggisráðsins nr. 1325 (2000) um konur, frið og öryggi - 27.10.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á opnum fundi öryggisráðs S.þ. um ályktun öryggisráðsins nr. 1325 (2000) um konur, frið og öryggi (á ensku). Lesa meira

60 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna - 26.10.2005

Ávarp Geirs H. Haarde, utanríkisráðherra, á ráðstefnu Félags Sameinuðu þjóðanna á Íslandi 24. október 2005 í tilefni af 60 ára afmæli Sameinuðu þjóðanna.

Lesa meira

Jarðvegseyðing er alheimsvandi - 26.10.2005

Ávarp Bjarna Sigtryggssonar, sendiráðunautar, á aðildaríkjaþingi sáttmála Sameinuðu þjóðanna um varnir gegn eyðimerkurvandanum (á ensku). Lesa meira

Umferðaröryggi - 26.10.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á fundi allsherjarþingsins, sem helgaður var umferðaröryggi (á ensku).

Lesa meira

Skýrsla Efnahags- og félagsmálaráðs S.þ. (ECOSOC) - 25.10.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á 60. allsherjarþingi S.þ., við umræður um skýrslu Efnahags- og félagsmálaráðs S.þ. (ECOSOC) (á ensku). Lesa meira

Réttindi barna - 17.10.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, við umræðu í þriðju nefnd allsherjarþings S.þ., um réttindi barna (á ensku).

Lesa meira

Málefni kvenna og jafnrétti kynjanna - 12.10.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, við umræðu í þriðju nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Lesa meira

Alþjóðleg hryðjuverk - 7.10.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í 6. nefnd allsherjarþings S.þ., sem fjallar um þjóðréttarmálefni (á ensku). Lesa meira

Afvopnunar- og öryggismál - 4.10.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á 60. allsherjarþingi S.þ. (á ensku). Lesa meira

Yfirlitsskýrsla Kofi Annan um starfsemi S.þ. - 29.9.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðum á fundi í allsherjarþingi S.þ. um yfirlitsskýrslu Kofi Annan um starfsemi samtakanna sl. ár (á ensku). Lesa meira

Ræða utanríkisráðherra á allsherjarþingi S.þ. - 20.9.2005

Davíð Oddsson, utanríkisráðherra, flutti ræðu í dag í almennri umræðu allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna. Hann fjallaði m.a. um niðurstöðu leiðtogafundar Sameinuðu þjóðanna í síðustu viku (á ensku).

Lesa meira

Sjálfbær þróun og málefna kvenna í þróunarlöndum - 21.7.2005

Ræður Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á ársþingi efnahags- og félagsmálaráðsins (ECOSOC) (á ensku). Lesa meira

Breytingar á öryggisráði S.þ. - 11.7.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í allsherjarþingi S.þ. (á ensku). Lesa meira

Framkvæmd þúsaldarmarkmiðanna í þróunarmálum - 1.7.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á ráðherrafundi efnahags- og félagsmálaráðs S.þ. (ECOSOC) (á ensku). Lesa meira

Endurbætur á starfi S.þ. - 23.6.2005

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. miðvikudaginn 22. júní 2005 um tillögu forseta þingsins um niðurstöðu leiðtogafundar S.þ. sem haldinn verður um miðjan september n.k. (á ensku). Lesa meira

Sjálfbærar fiskveiðar og málefni hafsins - 7.6.2005

Hjálmar W. Hannesson, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, ávarpaði í dag 6. fund óformlega vettvangsins um málefni hafsins, sem haldinn er árlega til undirbúnings viðræðum um ályktanir S.þ. um sjálfbærar fiskveiðar og málefni hafsins (á ensku). Lesa meira

Lýðræði og mannréttindi: Hlutverk fyrir NATO? - 3.6.2005

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á ráðstefnu Varðbergs í Reykjavík (á ensku). Lesa meira

Áhrif NATO á útbreiðslu lýðræðis og mannréttinda - 2.6.2005

Ávarp Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, við setningu ráðstefnu um áhrif NATO á útbreiðslu lýðræðis og mannréttinda (á ensku). Lesa meira

Uppbyggingarstarf í kjölfar friðargæslu rætt í öryggisráðinu - 26.5.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á opnum fundi öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Lesa meira

Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, í Evrópuráðinu - 17.5.2005

Flutt á leiðtogafundi ráðsins í Varsjá (á ensku). Lesa meira

Hindrun útbreiðslu kjarnavopna (NPT) - 3.5.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á ráðstefnu aðildarríkja samningsins um hindrun útbreiðslu kjarnavopna (NPT) sem haldin er í höfuðstöðvum S.þ. í New York (á ensku).

Lesa meira

Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, um utanríkismál - 29.4.2005

Flutt á Alþingi á 131. löggjafarþingi 2004-2005. Lesa meira

Umbætur á stofnunum Sameinuðu þjóðanna - 27.4.2005

Harald Aspelund, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. um þann hluta í nýrri skýrslu Kofi Annan sem fjallar um umbætur á stofnunum S.þ. (á ensku).

Lesa meira

Þróun, öryggi og mannréttindi - 25.4.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. um þann hluta í nýrri skýrslu Kofi Annan sem fjallar um þróunarmál (á ensku). Lesa meira

Réttur til að lifa án ótta - 21.4.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. um þann hluta í nýrri skýrslu Kofi Annan sem fjallar um rétt til að lifa án ótta (á ensku). Lesa meira

Skýrsla Kofi Annans um þróun, öryggi og mannréttindi fyrir alla - 19.4.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í umræðum á óformlegum fundi í allsherjarþingi S.þ. (á ensku).

Lesa meira

Ísland tekur sæti í upplýsingamálanefnd Sameinuðu þjóðanna í fyrsta sinn - 19.4.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (á ensku). Lesa meira

Ársfundur Útflutningsráðs - 18.4.2005

Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, á ársfundi Útflutningsráðs.

Lesa meira

Skýrsla Kofi Annan um endurbætur á Sameinuðu þjóðunum 2005 - 8.4.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við umræður í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna um nýja skýrslu Kofi Annan, framkvæmdastjóra S.þ., sem fjallar um þróun, öryggi og mannréttindi fyrir alla (á ensku). Lesa meira

Réttindi kvenna - 1.3.2005

Ávarp Árna Magnússonar, félagsmálaráðherra, á 49. fundi kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Lesa meira

Ísland og norðurslóðir - 25.2.2005

Inngangsávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á ráðstefnu stjórnarráðsins og RANNÍS á Grand hótel, Reykjavík.

Lesa meira

Ræða við skólaslit Sjávarútvegsskóla HSþ - 24.2.2005

Ræða Jóns Egils Egilssonar, sendiherra, við skólaslit Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna, 23. febrúar 2005 (á ensku). Lesa meira

Fjárfestingatækifæri í Bretlandi - 24.2.2005

Ávarp Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, við opnun ráðstefnunnar

"Viðskiptabrú milli landa - hvar verður fyrirtæki þitt eftir tvö ár?",  

um fjárfestingatækifæri í Bretlandi (á ensku). Lesa meira

Ávarp á óformlegum fundi allsherjarþings S.þ. um skýrslu vinnuhóps um ógnir við öryggi heimsins. - 24.2.2005

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti á miðvikudaginn 23. febrúar s.l. annað ávarp við umræðu í allsherjarþingi S.þ. um nýútkomna skýrslu sextán valinkunnra einstaklinga um öryggismál og tillögur um umbætur á S.þ. og um skýrslu um framkvæmd svokallaðra þúsaldarmarkmiða í þróunarmálum (á ensku).

Lesa meira

Brýnt að hlífa börnum við þátttöku í styrjaldarátökum - 24.2.2005

Talið er að nálægt 300 þúsund börn séu notuð til hermennsku víðsvegar um heiminn, segir í nýútkominni skýrslu Sameinuðu þjóðanna um þátt barna í vopnuðum átökum. Efni skýrslunnar var til umræðu í öryggisráðinu í gær, miðvikudaginn 23. febrúar

(á ensku).

Lesa meira

Ávarp um nýútkomna skýrslu um framkvæmd þúsaldarmarkmiða í þróunarmálum. - 14.2.2005

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti á föstudaginn s.l. ávarp við umræðu í allsherjarþingi S.þ. um nýútkomna skýrslu um framkvæmd svokallaðra þúsaldarmarkmiða í þróunarmálum (á ensku). Lesa meira

Skýrsla um öryggismál og tillögur um umbætur á Sameinuðu þjóðunum - 31.1.2005

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við óformlegar umræður í allsherjarþingi S.þ. um skýrslu sextán valinkunnra einstaklinga um öryggismál og tillögur um umbætur á S.þ. (á ensku). Lesa meira

Áhrif loftslagsbreytinga á íslensk utanríkismál - 27.1.2005

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á málþingi utanríkisráðuneytis og upplýsingastofnunar Bandaríkjanna í Washington (á ensku). Lesa meira

Fundur allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um neyðarastoð vegna hamfarana við Indlandshaf. - 19.1.2005

Harald Aspelund, varafastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, flutti ræðu á fundi sem haldinn var í allsherjarþinginu, 18.-19. janúar s.l., um neyðarastoð vegna hamfarana við Indlandshaf á annan í jólum (á ensku). Lesa meira

Sjálfbær þróun smáeyþróunarríkja - 13.1.2005

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York (á ensku).

Lesa meira

Við áramót - 31.12.2004

Áramótagrein Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra. Birt í Morgunblaðinu 31.desember 2004. Lesa meira

Allsherjarþingið ræðir ástand mála í Afganistan - 8.12.2004

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York (á ensku).

Lesa meira

Utanríkisráðherrafundur ÖSE í Sofia - 6.12.2004

Ræða Sveins Björnssonar, fastafulltrúa á utanríkisráðherrafundi Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu (ÖSE) í Sofiu, Búlgaríu, 6. - 7. desember 2004 (á ensku). Lesa meira

Fjórði ráðherrafundur Norðurskautsráðsins - 24.11.2004

Ávarp Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, á fjórða ráðherrafundi aðildarríkja Norðurskautsráðsins, á Nordica hótelinu í Reykjavík (á ensku). Lesa meira

Þúsaldarmarkmiðin - 22.11.2004

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, um

þúsaldarmarkmiðin og undirbúning fyrir leiðtogafund aðildarríkjanna næsta haust (á ensku).

Lesa meira

Jöfn réttindi kynjanna mikilvæg í baráttunni gegn mansali - 16.11.2004

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, um fátækt og þróunarmál (á ensku). Lesa meira

Háskóli Sameinuðu þjóðanna - 16.11.2004

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York, við almenna umræðu um háskóla S.þ. í 2. nefnd allsherjarþings S.þ. (á ensku).

Lesa meira

Framlög Íslands í þróunarsjóði Sameinuðu þjóðanna á sviði hafréttar - 16.11.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York,

um málefni hafsins og hafréttarmál (á ensku).

Lesa meira

Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra, um utanríkismál - 11.11.2004

Ræða Davíðs Oddssonar, utanríkisráðherra. Flutt á Alþingi á 131. löggjafarþingi 2004-2005. Lesa meira

Alþjóðasamvinna um vetnismál - 9.11.2004

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á málstofu um vetnismál í fastnefnd Íslands hjá S.þ.(á ensku). Lesa meira

Ræða utanríkisráðherra Norðurlanda á 56. þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi - 3.11.2004

Í fjarveru Davíðs Oddssonar flutti Geir H. Haarde, fjármálaráðherra, í dag sameiginlega skýrslu utanríkisráðherra Norðurlanda á 56. þingi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi (á norsku).

Lesa meira

Ávarp Íslands: Mannréttinda verði gætt í baráttu gegn hryðjuverkum - 2.11.2004

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York við almenna umræðu um mannréttindi í 3. nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna (á ensku).

 

Lesa meira

Ávarp Íslands: Öryggisráðið beiti sér fyrir aukinni þátttöku kvenna í friðaruppbyggingu - 28.10.2004

Hjálmar W. Hannesson, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum ávarpaði öryggisráðið á opnum fundi þess 28. október sl. um ályktun ráðsins nr. 1325 (2000) um konur, frið og öryggi (á ensku). Lesa meira

Friðargæsla vex að umfangi og nær til samfélagsþróunar - 27.10.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum um friðargæslu í 4. nefnd allsherjarnefnd S.þ. (á ensku). Lesa meira

Aukin þróunaraðstoð framlag Íslands í baráttunni gegn fátækt - 26.10.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum við umræður um skýrslu Efnahags- og félagsmálaráðs S.þ. (ECOSOC) fyrir árið 2004. Lesa meira

Baráttan gegn hryðjuverkum er barátta fyrir mannlegum gildum - 19.10.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá S.þ., um baráttuna gegn hryðjuverkum (á ensku). Lesa meira

Kynning á vetnissamfélaginu og samstarf um vatnsveitur - 19.10.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, um sjálfbæra þróun og vatnsveitur í 2. nefnd allsherjarþings S.þ. (á ensku). Lesa meira

Upplýsingasamfélagið til þróunarríkja - 19.10.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá S.þ., um upplýsingastarf Sameinuðu þjóðanna (á ensku).

Lesa meira

Mikilvægi verndar barna gegn ofbeldisverkum - 18.10.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá S.þ., í 3. nefnd allsherjarþingsins, þar sem fjallað var um réttindi barna í heiminum (á ensku).

Lesa meira

Málefni kvenna rædd hjá Sameinuðu þjóðunum - 13.10.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, um réttindi kvenna (á ensku). Lesa meira

Afvopnunar- og öryggismál á allsherjarþingi S.þ. - 7.10.2004

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í þeirri nefnd allsherjarþings S.þ. sem fjallar um afvopnunar- og öryggismál (á ensku). Lesa meira

Umbætur á Sameinuðu þjóðunum brýnar - 7.10.2004

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við umræðu á allsherjaþingi S.þ. um ársskýrslu Kofi Annans, aðalframkvæmdastjóra (á ensku). Lesa meira

Tengsl vísinda og stefnumótunar á norðurslóðum - 6.10.2004

Ræða flutt fyrir hönd Gunnars Pálssonar, sendiherra, á fundi IGFA í Reykjavík (á ensku). Lesa meira

Ræða starfandi utanríkisráðherra á 59. allsherjarþingi S.þ. - 28.9.2004

Ræða Geirs H. Haarde, starfandi utanríkisráðherra, á 59. allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Lesa meira

Þúsaldarmarkmiðin í Afríku - 23.9.2004

Ávarp flutt af fjármálaráðherra, Geiri H. Haarde, í fjarveru Davíðs Oddssonar, á fundi um að uppfylla þúsaldarmarkmiðin í Afríku, á fundi í New York 23.september 2005, sem boðað var til af Bretum og þróunarstofnun S.þ (á ensku). Lesa meira

Áhrif hnattrænna breytinga kalla á viðbrögð í norðri - 15.9.2004

Ræða Gunnars Pálssonar, sendiherra, á ráðstefnu Northern Research Forum í Yellowknife, Kanada (á ensku). Lesa meira

Norðurslóðir: heimkynni jafnt sem umhverfi - 3.9.2004

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á 6. ráðstefnu þingmannasamtaka Norðurskautssvæðisins í Nuuk (á ensku). Lesa meira
Hjálmar W. Hannesson ávarpar öryggisráð Sameinuðu þjóðanna

Ávarp í öryggisráði S.þ. - 25.8.2004

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá S.þ. við umræður um skýrslu aðalframkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna um ástandið í Afganistan (á ensku).

Lesa meira

Frá fundi efnahags- og félagsmálaráðs S.þ.

Aðalfundur Efnahags- og félagsmálaráðs Sameinuðu þjóðanna (ECOSOC) - 16.7.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við umræðu ráðsins um tóbak og heilbrigðismál (á ensku). Lesa meira

Stríðsátök hamla þróunarsamstarfi - 30.6.2004

Ræða Hjálmars W. Hannesson, sendiherra, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, á ráðherrafundi Efnahags- og félagsmálaráðs SÞ (ECOSOC) (á ensku).

Lesa meira

Gunnar Pálsson, sendiherra

Stefnumörkun um málefni hafanna kynnt á vettvangi S.þ. - 9.6.2004

Ræða Gunnars Pálssonar, sendiherra, á fundi óformlega vettvangs Sameinuðu þjóðanna um málefni hafsins, New York (á ensku). Lesa meira

Nauðsyn að setja mati á ástandi hafsins skorður - 8.6.2004

Ræða Gunnars Pálssonar, sendiherra, á milliríkjaráðstefnu SÞ í New York (á ensku). Lesa meira

Vetni í þágu sjálfbærrar þróunar - 26.5.2004

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á fundi stýrinefndar Alþjóðlega vetnisverkefnisins (IPHE) í Peking (á ensku). Lesa meira

Vetnissamstarf Íslands og Bandaríkjanna - 21.5.2004

Ávarpsorð Gunnars Pálssonar, sendiherra, við opnun málþings um tvíhliða vetnissamstarf Íslands og Bandaríkjanna 21. maí 2004 (á ensku).

Lesa meira

Ársfundur Útflutningsráðs - 12.5.2004

Ræða utanríkisráðherra á ársfundi Útflutningsráðs. Lesa meira
Hjálmar W. Hannesson - sendiherra og fastafulltrúi Íslands hjá SÞ

Ástandið í Kósóvo - 11.5.2004

Ávarp Hjálmars W. Hannessonar, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, í Öryggisráði SÞ (á ensku). Lesa meira

Ávarp utanríkisráðherra í tilefni af útgáfu Genfarsamninganna á íslensku - 10.5.2004

Ávarp utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, í tilefni af útgáfu Genfarsáttmálanna á íslensku 10. maí 2004. Lesa meira

Flugstöð Leifs Eiríkssonar - 29.4.2004

Opnunarávarp utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, á ráðstefnu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. Lesa meira

Aðlögun að loftslagsbreytingum á norðurslóðum - 24.4.2004

Ávarp utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, á Degi vísindinna á vísindaviku norðurslóða (á ensku). Lesa meira

Erindi utanríkisráðherra á fundi samráðsnefndar atvinnulífs og stjórnvalda - 20.4.2004

Erindi utanríkisráðherra á fundi samráðsnefndar atvinnulífs og stjórnvalda um utanríkisviðskipti og útflutningsaðstoð. Lesa meira

Efling og verndun mannréttinda - 16.4.2004

Ræða Stefáns Hauks Jóhannessonar, fastafulltrúa Íslands, á 60. fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf við umræður um eflingu og verndun mannréttinda sem flutt var fyrir hönd Norðurlandanna (á ensku).

Lesa meira

Umfang og skilvirkni þróunaraðstoðar með tilliti til þúsaldarmarkmiða Sameinuðu þjóðanna - 15.4.2004

Ræða ráðuneytisstjóra á Ráðherrafundi Þróunarsamvinnunefndar OECD (DAC) (á ensku). Lesa meira

Barátta gegn umferðarslysum - 14.4.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, við umræður um umferðaröryggi á allsherjarþingi S.þ. (á ensku). Lesa meira

Ræða utanríkisráðherra um utanríkismál - 6.4.2004

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, um utanríkismál - Flutt á Alþingi 6. apríl 2004. Lesa meira

Réttindi barnsins - 6.4.2004

Ræða Ingibjargar Davíðsdóttur, fulltrúa Íslands á 60. fundi Mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf, við umræður um réttindi barnsins (á ensku).

Lesa meira

Alþjóðleg ráðstefna um Afganistan - 1.4.2004

Ávarp ráðherra á Berlínarráðstefnunni um málefni Afganistan (á ensku). Lesa meira

Nýr yfirmaður varnarliðsins - 26.3.2004

Ávarp Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, við komu nýs yfirmanns varnarliðsins, Noel G. Preston (á ensku). Lesa meira

Alþjóðleg barátta gegn mansali - 19.3.2004

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á ráðstefnu í Norræna húsinu. Lesa meira
Halldór Ásgrímsson á Evrópuþinginu

Ávarp utanríkisráðherra í Evrópuþinginu - 17.3.2004

Utanríkisráðherra flutti í dag ávarp í boði utanríkismálanefndar og EES nefndar Evrópuþingsins (á ensku). Lesa meira

Hlutverk karla og drengja í jafnréttismálum og þátttaka kvenna í friðarviðræðum, friðargæslu og friðaruppbyggingu - 3.3.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, fastafulltrúa Íslands hjá Sþ., við almenna umræðu í Kvennanefnd Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Lesa meira

Vetnisnýting og norðurslóðir - 2.3.2004

Ræða flutt fyrir hönd formanns embættisnefndar Norðurskautsráðsins á fundi alþjóðlega vetnisverkefnisins (IPHE) í Reisenburg, Þýskalandi (á ensku).

Lesa meira

Framlagaráðstefna til styrktar uppbyggingu í Líberíu - 6.2.2004

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (á ensku). Lesa meira

Norðlæga víddin: Samstarf Evrópusambandsins og Norðurskautsráðsins - 4.2.2004

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á fundi svæðasamtaka á norðurslóðum með framkvæmdastjórn ESB í Brussel (á ensku). Lesa meira

Sérstaða og sérstakt framlag Norðurskautsráðsins - 2.2.2004

Ávarp Gunnars Pálssonar, sendiherra, á fundi forsætisnefndar Norðurlandaráðs 2. febrúar 2004 (á ensku). Lesa meira

Sjálfbær þróun í eyþróunarríkjasamhengi - 29.1.2004

Ræða flutt fyrir Íslands hönd á eyþróunarríkjaráðstefnu í Nassau á Bahamaeyjum af Axel Nikulássyni, sendiráðunaut 29. janúar 2004 (á ensku). Lesa meira

Ræða flutt á ársfundi Viðskipta- og hagfræðideildar Háskóla Íslands - 27.1.2004

Hátíðarræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á ársfundi Viðskipta- og hagfræðideildar HÍ. Lesa meira

Alþjóðaár heimskautasvæðanna - 22.1.2004

Ræða flutt fyrir hönd formanns embættisnefndar Norðurskautsráðsins af Bryndísi Kjartansdóttur, sendiráðunaut, á fundi alþjóðastofnana og samtaka í Pétursborg (á ensku). Lesa meira

Byggðamál, vatn og heilbrigði - framlag Norðurskautsráðsins - 16.1.2004

Ræða flutt fyrir hönd formanns embættisnefndar Norðurskautsráðsins á fundi Efnahagsnefndar Evrópu (UN ECE) í Genf 15 - 16. janúar 2004 (á ensku). Lesa meira

Ræða fastafulltrúa í tilefni af 55. ára afmæli mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna - 10.12.2003

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (á ensku). Lesa meira

Á aðventu 2003 - 7.12.2003

Jólahugvekja utanríkisráðherra í Lágafellsskirkju. Lesa meira

Afmælishátíð Samvinnuskólans á Bifröst - 5.12.2003

Hátíðarræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra. Lesa meira

28. alþjóðaráðstefna Rauða krossins og Rauða hálfmánans - 3.12.2003

Ávarp Gunnars Snorra Gunnarssonar, ráðuneytisstjóra (á ensku) Lesa meira

Utanríkisráðherrafundur ÖSE í Maastricht 1.-2. desember 2003 - 2.12.2003

Ávarp Gunnars Snorra Gunnarssonar, ráðuneytisstjóra (á ensku). Lesa meira

Málefni hafsins og Sameinuðu þjóðirnar - 24.11.2003

Ræða Gunnars Pálssonar, sendiherra, um málefni hafsins og hafréttarmál á allsherjarþingi S.þ. 24. nóvember 2004 (á ensku). Lesa meira

Norðurslóðir og umheimurinn - 18.11.2003

Ræða Gunnars Pálssonar um hagsmuni Norðurslóða og umheimsins sem flutt var í Greenwich Forum í London 18. nóvember 2003 (á ensku). Lesa meira

Ræða utanríkisráðherra um utanríkismál - 13.11.2003

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, um utanríkismál - Flutt á Alþingi á 130. löggjafarþingi 2003-2004. Lesa meira

Hafsvæði norðurslóða og Jóhannesarborgarferlið - 12.11.2003

Ræða Gunnars Pálssonar, sendiherra, á ráðstefnu UNESCO í París (á ensku). Lesa meira

Skil á menningarverðmætum til upprunaríkja - 31.10.2003

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, í allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna við umræðu um ályktunartillögu um á menningarverðmætum til upprunaríkja (á ensku). Lesa meira

Fjárlög Sameinuðu þjóðanna - 29.10.2003

Ræða Hjálmars W. Hannesson, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum, um fjárlög samtakanna (á ensku). Lesa meira

Ræða fastafulltrúa í þriðju nefnd um réttindi kvenna - 16.10.2003

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, í þriðju nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna (á ensku). Lesa meira

Ræða fastafulltrúa í fyrstu nefnd um afvopnunar- og öryggismál - 10.10.2003

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, sendiherra, í fyrstu nefnd allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna um afvopnunar- og öryggismál (á ensku). Lesa meira

Skýrsla aðalframkvæmdastjóra S.þ. um eftirfylgni aldamótamarkmiðanna - 8.10.2003

Ræða fastafulltrúa Íslands, Hjálmars W. Hannessonar, um skýrslu aðalframkvæmdastjóra S.þ. um eftirfylgni aldamótamarkmiðanna (á ensku). Lesa meira

Breytingar á öryggisráði Sameinuðu þjóðanna - 7.10.2003

Ræða Hjálmars W. Hannessonar, fastafulltrúa Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum (á ensku). Lesa meira

Loftlagsbreytingar á norðurslóðum - 2.10.2003

Ræða flutt var fyrir hönd formanns embættisnefndar Norðurskautsráðsins af Benedikt Jónssyni, sendiherra, á ráðstefnu í Moskvu um loftslagsbreytingar (á ensku). Lesa meira

58. allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna - 26.9.2003

Ræða Halldórs Ásgrímssonar, utanríkisráðherra, á allsherjarþingi Sþ. í New York (á ensku). Lesa meira

Samfélagsleg ábyrgð íslenskra fyrirtækja - 9.5.0208

Ávarp utanríkisráðherra, Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, á fundi samráðsnefndar atvinnulífs og stjórnvalda, 9. maí 2008 (á ensku). Lesa meira