Hoppa yfir valmynd
4. júlí 2014 Utanríkisráðuneytið

Ráðstefna - saman um jafnrétti í 40 ár

Norræna ráðherranefndin 40 ára samstarfi Norðurlanda um jafnréttismál með afmælisráðstefnu í Hörpu, Reykjavík, 26.ágúst 2014. 


Dagskrá ráðstefnunnar er fjölbreytt en boðið verður upp á tónlistarflutning, myndbandssýningu,hátíðarræður, fyrirlestra og pallborðsumræður ungmenna, stjórnmálamanna og sérfræðinga. Áráðstefnunni verður fjallað um mótun og þróun norrænnar jafnréttisstefnu og helstu áskoranir ímálaflokknum. Einkum verður lögð áhersla á jafnrétti á vinnumarkaði, menntun, og aukna þátttökukarla og drengja í jafnréttisstarfi. Um þessar mundir er fagnað aldarafmæli kosningaréttar kvenna á Norðurlöndum og af því tilefni verður hugað að stöðu lýðræðis með hliðsjón af stjórnmálaþátttökukvenna.

Nánari upplýsingar og dagskrá ráðstefnunnar (pdf)
Skráning hér: http://jubilconf.yourhost.is/registrering

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum