Áherslur Íslands

Áætlanir fagsviða

Þær fagráðherranefndir sem heyra undir Norrænu ráðherranefndina gefa margar hverjar út eigin áætlanir þar sem nánar er fjallað um áherslur þeirra og þau verkefni sem ráðist verður í á formennskuári. Hægt er að sækja áætlanirnar sem pdf-skjöl á heimasíðu norden.org

Formennskuáætlun á sviði menningarmála, menntamála, rannsókna og æskulýðsmála

Formennskuáætlun á sviði jafnréttismála (á sænsku)

Formennskuáætlun á sviði atvinnumála (á sænsku)

Formennskuáætlun á sviði heilbrigðis og félagsmála (á sænsku)