Verðlaun Norðurlandaráðs afhent

Formennska Íslands í Norrænu ráðherranefndinni

Ísland gegnir formennsku í samstarfi norrænu ríkisstjórnanna, Norrænu ráðherranefndinni, árið 2014. Norræna ráðherranefndin samanstendur af tíu minni ráðherranefndum þar sem norrænir fagráðherrar funda reglulega um málefni sem tengjast þeirra starfssviði. Þar að auki er starfandi ráðherranefnd samstarfsráðherra sem bera ábyrgð á samstarfinu. Samstarfsráðherra Íslands er Eygló Harðardóttir. 

Nánar um Norrænu ráðherranefndina.


Enska útgáfu af heimasíðunni má finna hér og danska útgáfu hér.