Réttindi í Evrópu

Upplýsingar um réttindi í Evrópu

Á vefnum Your Europe er að finna upplýsingar um réttindi Evrópubúa í hverju landi fyrir sig, m.a. hvar skal sækja um breytingu á lögheimili, ökuskírteini, skrá bílinn, sækja um löggildingu vegna menntunar, upplýsingar fyrir námsmenn og læknisaðstoð.

Einnig eru á vefnum upplýsingar fyrir atvinnurekendur m.a. leiðbeiningar um stofnun fyrirtækja, upplýsingar um skattamál, starfsmannaráðningar, vöruinnflutning, rannsóknir og gjaldþrot.