Fríverslunarsamningar

Fríverslunarsamningar Íslands

Lönd
Dags.
Gildist.
Heiti
Albanía  17.12.2009  01.10.2011 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Albaníu
Austurríki 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Belgía 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Bretland 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Búlgaría 31.08.2005 01.11.2007 Sjá EES-ríkin
Chile 26.06.2003 01.12.2004

Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Chile

Danmörk 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin, Færeyjar og Grænland
EES-ríkin 02.05.1992 01.01.1994 EES-samningurinn sem upphaflega náði til 17 ríkja og stækkunarsamningur EES sem bætti við 10 ríkjum (nær til eftirfarandi 29 ríkja: Austurríkis, Belgíu, Bretlands, Búlgaríu, Danmerkur, Eistlands, Finnlands, Frakklands, Grikklands, Hollands, Írlands, Ítalíu, Kýpur, Lettlands, Liechtenstein, Litháen, Lúxemborgar, Möltu, Noregs, Portúgals, Póllands, Rúmeníu, Slóvakíu, Slóveníu, Spánar, Svíþjóðar, Tékklands, Ungverjalands og Þýskalands).
Egyptaland 27.01.2007 01.08.2007 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Egyptalands
Eistland 11.11.2003 01.05.2004 Sjá EES-ríkin
ESB-ríkin

02.05.1992,

11.11.2003

01.01.1994,

01.05.2004

Sjá EES-ríkin
Finnland 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Flóaráðið (GCC)
 22.06.2009 01.07.2014 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og aðildarríkja Samstarfsráðs Arabaríkjanna við Persaflóa
Frakkland 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Færeyjar 31.08.2005 01.11.2006

Fríverslunarsamningur milli Íslands og Færeyja
(Hovíkursamningurinn)

Grikkland 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Grænland 31.01.1985 01.02.1985 Samningur um viðskipti Íslands og Grænlands, C-deild Stj.tíð. 01/1985.
Holland 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Hong Kong, Kína
 21.06.2011  01.10.2012 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Hong Kong, Kína
Írland 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Ísrael 17.09.1992 01.08.1993 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Ísrael
Ítalía 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Jórdanía 21.06.2001 01.09.2002 Samningur milli ríkja Fríverslunaramtaka Evrópu (EFTA) og Jórdaníu
Kanada 26.01.2008 01.07.2009 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Kanada
Kína 15.04.2013 01.07.2014 Fríverslunarsamningur milli Íslands og Kína
Kólumbía
25.11.2008   Ekki tekið gildi Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Kólumbíu

Króatía 21.06.2001 01.08.2002 Samningur milli ríkja Fríverslunaramtaka Evrópu (EFTA) og Króatíu
Lettland 11.11.2003 01.05.2004 Sjá EES-ríkin
Liechtenstein 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Litháen 11.11.2003 01.05.2004 Sjá EES-ríkin
Líbanon 24.06.2004 01.01.2007
Lúxemborg 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Makedónía (FLJM) 19.06.2000 01.08.2002 Samningur milli Fríverslunarsamtaka Evrópu og Makedóníu
Malta 11.11.2003 01.05.2004 Sjá EES-ríkin
Marókkó 19.06.1997 01.12.1999 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Marokkó
Mexikó 27.11.2000 01.10.2001 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Mexíkó
Noregur 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Perú
 24.06.2010  01.20.2011 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Perú
PLO 30.11.1998 01.07.1999 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og sjálfstjórnarsvæðis Palestínumanna
Portúgal 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Pólland 11.11.2003 01.05.2004 Sjá EES-ríkin
Rúmenía 31.08.2005 01.11.2007 Sjá EES-ríkin
Singapor 27.06.2002 01.01.2003 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Singapúr
Serbía
 17.09.2009  01.10.2011 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Serbíu
Slóvakía 11.11.2003 01.05.2004 Sjá EES-ríkin
Slóvenía 11.11.2003 01.05.2004 Sjá EES-ríkin
Spánn 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Kórea, Suður- 15.12.2005 01.09.2006
Montenegro (Svartfjallaland)
 14.11.2011  01.10.2012 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Svartfjallalands
Sviss
(04.01.1960) 21.06.2001 (01.03.1970) 01.06.2002 Stofnsamningur Fríverslunarsamtaka Evrópu - EFTA (Vaduz-samningurinn sem nær til Liechtenstein, Noregs og Sviss).*
Svíþjóð 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin
Tékkland 11.11.2003 01.05.2004 Sjá EES-ríkin
Tollabandalag Suður-Afríkuríkja 26.06.2006 01.05.2008 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Tollabandalags Suður-Afríkuríkja (SACU)
Túnis 17.12.2004 2005/2006
Tyrkland 10.12.1991 13.07.1992 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Lýðveldisins Tyrklands, C-deild Stjtíð. 15/1992.
Ungverjaland 11.11.2003 01.05.2004 Sjá EES-ríkin
Úkraína
 24.06.2010  01.06.2012 Samningur milli ríkja Fríverslunarsamtaka Evrópu (EFTA) og Úkraínu
Þýskaland 02.05.1992 01.01.1994 Sjá EES-ríkin


_______________
* Upprunalegi samningurinn, svokallaður Stokkhólmssamningur er frá 1960, sjá tilvísanir í sviga.